Alþýðublaðið - 27.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1923, Blaðsíða 1
GefiO T&t &f JbJfcýÖTaftolrUnnm 1923 FöstudagÍnn 27. apríí. 93. tölublað. m raustio miKia. Formælendur íslandsbanka gripa hvert hálmstráið, halda því á Ioíti og segja: Þarna sjáið þið! Eru þ.etta ekki nægar sannanir fyrir því, 'að alt sé með feldn í bdnkanua)! Eitt af hUægfÍegusiu dæmiin- um í þessa átt er að finna í ræðu Sigurðar Kvaran í Ed. 21/4\ sem prentuð er £ Morgun- blaðinu í gær. Sigurður þessi, sem er annar þingmaður Sunnmýlinga, segir þar um 3ja milljóna kr. lán það, sem Landsbankinn hefir veitt ís- landsbanka, að þessi ráðstöfun beri >þess ljósastan vottinn, hve afarmikið traust< Landsbankinn beri til íslandsbanka- Nú vita það aliir, að Lands- bankinn hefir oft áður átt stærsi upphæðir hjá íslandsb nka en þetta, — íé, sem Lnndsbankinn umtölulaust og án nokkurra trygginga eða samnitaga hefir íagt inn í bankann. En frá síðast liðnu nýári hefir Landsbankanum auðsjáanlega ekki litist á blikuna, því hann hættir að Ieggja fé þannig skilyrðis- laust inn i bankann, og það er ekki fyrr en íslandsbanki með aðstoð Sigurðar Eggerz, sem langai til að verða bankastjóri 1 fslandsbanka, hefir gert sér- stákan samning við Landsbank- ann, að hann fær þetta fé lánað. Eins og áður var sagt, er þetta þó ekki rneiii upphæð eníslands- bauki hafði áður . að láni samn- ingslaust. Er ekki þetta einmitt sönnun þess, að Landsbankinn ber ekki sama trau?t til íslandsbanka og áður? Hvað mundi honum finnast sjálfum, þingmanninum herra Sig- «rði þarna að austan, ef þeir, sem studdu hann tii síðustu þing- mmímmjMmmmmn m gj Amsað erlndi sitt fyrir almenning, af þremnr, flytnr m David Östlund m gg annao kvöld kl. 7Vb í Nyja Bíó. m Umtalsefni: Hvernig reynast bannliigin í U. 8. A.J m fp^F" t Allir velkomnir, meðan húsrám leyfir. ^pflg m Leikfélag Reykjavikm». 1 Æfintýri á gOngofOr,- sjónleikur í tjórum þátturo, eftir C. Hostrup, verður leikið laugardaginn 28. þ. m. kl. 8 síðdegts í Iðnó.— Aðgöngu* miðar seldir á töstudag frá kl. 4—7 síðd, og á laugardag- inn frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. kosninga, neituðu . að gera það áfram, nema hann gerði við þá sérstakan sarnning um það, hvernig hann ætti «ð haga sér? Segjum, að þeir settu það skil- yrði, að hann lofáði að segja af sér, þingmensku, ef hann sviki bannroálið í ans>að sinn. Mundi þessi herra Sigurður þatna að austan segjá, að þetta bæri >þess ljósastan vottinn, hve afarmikið traustc mann heíðu á honum (svo ég noti hans eigin prð). Sigurður segir líka, að lánið hafi verið veitt án trygginga og með lágri rentu. En hvort tveggja er skakt. Landsbankinn hefir tekið fulla tryggingu fyrir láninu, og hvað rentunni viðvíkur, þá trúi ég varla, að það séu áðrir en . þessi Sigurður þarna að áustan, sem líalda, að það sé sönnun fyrir því, að íslandsbankr standi sig ágætlega, að hann hefði fengið þetta umrædda lán fyrir lágar rentur. En nú hefir íslandsbanki elki feugið þetta Ján gegn lágure rentum, og ætti það þá ettir röksemdafærslu ^ammðtfinsplðtur seijast í dag og á morgun á að eins kp, 3«00. Tækifærisverð vegna þess, að þær hafa veiið hafðar til s^nis í glugga. lijððtærahúsið. Sú Jsiiðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan ReykjaYÍk. SiguTÖar að sanna, að íslands" banki nyti ekki transts Lands- bankans. En vitaniega sannar þetta með rentuna hvorugt; ef það sapnar eitthvað, þá sannar það helzt það, hve >skítt< þessi Sigurðnr þarna að austan stend- ur sig, þegar hann er að verja illan málstað, af orsökum, sem vatalaust munu síðar koraa í Ijós. En þetta mikla traust, sem Landsbankinn á að hata á ís- landsbanka, er ósannað enn. Dufþakur, ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.