Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 11

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 11
í undanúrslitum. Sú viðureign fór fram í Kvosinni og sýndum við menntskælingar enn að klapplið okkar er af bestu gerð og er bara tímaspursmál hvenær við vinnum keppnina! MORFÍS liðið stóð sig hetjulega í viðu- reign gegn FG þó svo að ég hefði ekki verið sammála dómurunum um það hvort liðið ætti sigurinn skilinn. En ræðumaður kvöldsins kom þó úr okkar röðum, en það var Hannes Ingi Guðmundsson, nemandi í 4.U, sem sýndi frábæra takta og var vel að titlinum kominn. Kvintettinn Hausverkur og handafar fór suður um heiðar, þar sem þeir félagar lentu í 4. sæti í hæiileikakeppni Félags framhaldsskólanema eftir að hafa verið valdir hæfileikaríkustu nemendumir eftir undankeppni hér á heima. Það verður að teljast góður árangur og vonandi sendum við fulltrúa að ári og hjálpum til við að skapa skemmtilega hefð. En skemmst er að minnast frækilegs sigur MA-inga í einni bestu söngkeppni FF sem haldin hefur verið ffá upphafi en þessi keppni var þrekvirki á marga mismunandi vegu. Söngkeppnin sem haldin var á Akureyri sýnir okkur hvers við emm megnug ef við leggjum saman krafta okkar. Hún hefði ekki orðið að vemleika nema vegna seiglu og samstöðu margra aðila. Framkvæm- darstjóm söngkeppninnar, undir forystu Örlygs Hnefils Örlygssonar, lyfti grettistaki í byggðarstefnumálum framhaldsskólanna. Þessu verðum við að halda áfram. Lands- byggðarskólar eiga undir högg að sækja hvað þátttöku í félagslífi á landsvettvangi varðar. Við þurfum að beijast fyrir hlut okkar og tækifæmm og það gerðum við í þetta skipti svo um munaði. Styrkleikinn er fólginn í fjölbreytileika okkar. Nemendur koma hvaðanæva að á landinu og kynnast hér ólíkum skoðunum og venjum hvers annars. Virkjum þennan kraft og styrkjum stöðu okkar enn frekar því við þurfum san- narlega á því að halda. Fordæmið er komið, fylgjum því eftir. Miklar breytingar em nú í vændum og það er á valdi ykkar, menntskælingar góðir sem eftir sitjið, að halda uppi merkjum og hefðum Menntaskólans á Akureyri. I þrjátíu ára stjómartíð Tryggva Gíslasonar skólameistara hafa haldist gamlar og gildar hefðir sem margar hverjar eiga sér ekki hliðstæðu í öðmm skólum. Þessi grónu gildi eiga, að mínu mati, vel við í virðule- gum skóla sem þessum. Því verða allir að leggjast á eina sveif til að leyfa þeim að lifa. Hvað væri skólagangan án Hesta-Jóa eða Daníels og Rutar? En ég vil að lokum minna á að það skal ávallt haft í huga að skólafélagið er í samei- ginlegri eign okkar nemenda og er einungis starfhæft séu meðlimir þess meðvitaðir og virkir. Við, nemendur, erum félagslífið og verðum öll að koma að því starfi sem þar er unnið, þótt með mismunandi hætti sé. Eg vil þakka öllum þeim sem ég hef verið svo heppin að starfa með síðastliðinn vetur. Þetta hefur verið mér ómetanleg reynsla á mörgum sviðum og ég hef kynnst svo ótal mörgu frábæru fólki bæði innan skólans sem utan. Sérstaklega vil ég þakka stjóm minni fyrir frábært samstarf. Ester, Soffia, Egill, Guðný, Aui, Helgi og Hulda, nýkrýndur arftaki minn, ykkur á ég margt að þakka og kem til með að sakna ykkar á næsta ári! Eg vil óska ritstjóm Munins, hjartanlega til hamingju með vel unnið starf í vetur. Því næst óska ég Menntaskólanum á Akureyri og Skólafélaginu Hugin alls hins besta í bjartri framtíð. Ég þakka fóstrið. Borgný Skúladóttir Inspector scholae 2002-2003 Myndir: Aui
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.