Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 21

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 21
Mikið var um partí á Spáni því Spán- verjar hafa jú mikið gaman af því að skemmta sér. Þegar það er gert er það líka gert með stæl. Ég kynntist m.a. vínmenningu þeirra. Þegar ég kom út hafði ég ekkert vit á víni og fannst það meira segja vont, en eftir nokkra mánuði var ég farin að drek- ka það eins vatnið sjálft. Þó hélt ég mig innan við mörk alkóhólismans! Partíin eins og ég sagði voru mikil og stóðu oftast frá kl. 22:00 til 07:00. Stundum var m.a.s. haldið áffam til 09:00 og borðað saman morgunverð í heimahúsi. Einstök upplifun verð ég að segja. En þá var heldur ekki drukkið alla nóttina heldur voru teknar pásur. Byrjað var á kannski kvöldverði á veitingahúsi þar sem sullað var með smá rauðvín, rétt áður en var farið fékk fólk sér kaffi eða expresso, svo þegar kl var að verða 01:00 var farið á bar og nokkrir drykkir þar. Loks þegar kl. var um 03:00 leytið var farið að dansa. Svona leið tíminn þangað til við vor- um orðin svöng aftur eða einfaldlega bara vildum fara heim. En í kringum vinnuna var ekki að- eins partý og aftur partý. Stundum var farið með sambandinu til Barcelona að hitta aðra sjálfboðaliða frá Catalóníu. Þetta voru nokkurs konar námskeið þar sem við fórum yfir hvað við höfðum lært o.fl. Þeg- ar fór að líða að lokum fórum við öll til Málaga sem er suður á Spáni. Þar hittust allir sjálfboðaliðarnir á Spáni og gerðu alls kyns hluti saman, sem var voða gaman. Þar hitti ég m.a.s. þrjá íslendinga, og rosalega var gott að tala íslenskuna aftur eftir sex mánuð! Allavega vona ég að þessi grein verði nokkurs konar “inspiration” fyrir ykkur sem lesið hana. Þetta er eitthvað sem allir þurfa að upp- lifa að mínu mati. Svona “once in a life time experience”. Ekki hafa neinar áhyggjur, flestir sem fara þetta eru að fara í fyrsta sinn að heiman að búa með öðru fólki og standa á eigin fótum. En allt fer samt vel að lokum. Anna Rún Kristjánsdóttir Stúdent úr MA 2001 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.