Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 31

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 31
dagar í röð, dagskráin byrjaði klukkan tvö á daginn og stóð fram á kvöld. Ég sá t.d. Foo Fighters, restina af Greatful Dead sem var algjört æði, Lee Ann Rimes var þarna líka. Thom York, Ryan Ad- ams, James Taylor, Tenacious D og fleiri. Og Foo Fighters voru al- veg magnaðir, söngvarinn, Dave Grohl var alveg frábær, kom mér rosalega á óvart. Nú hefur þú tekið ógrynni af viðtöl- um við alls konar tónlistarfólk og ég man eftir sögu sem þú sagðir einu sinni að þú hefðir hitt Thom York, söngvara Radiohead, á ein- hverri tónlistarhátíð og hann hefði bara hlegið af þér. Er ekki bara betra að hlusta á tónlistina og njóta hennar og ekki þekkja fólkið? Jú jú...eins og það moment, ég ákvað bara strax að ég ætlaði ekki að iáta þetta hafa neikvæð áhrif á mig. En þetta fólk er náttúrulega bara misjafnt eins og gengur og gerist. Ég hef t.d. átt fínt spjall við Stereophonics, Travis, Robert Plant, Muse, Willie Nelson, Tommy Lee og Chris Martin úr Cold- play...hann er líklega skemmtileg- asti og opnasti tóniistarmaður er- lendur sem ég hef spjallað við. Og hann var svo ánægður með viðtalið sem ég tók við hann að hann fékk afrit af því og það er í heild sinni inná heimasíðunni þeirra. Og þar eru líka sex lög sem Rás 2 tók upp á tónleikum Coldplay í Reykjavík. En verðurðu aldrei neitt yfir þig spenntur þegar þú ert kannski að tala við einhvern sem þú lítur mjög upp til og hugsar bara oh my god, þessi...? Nei, í rauninni ekki. Ég er ekkert voða mikil grúppía, mér finnst bara skemmtilegast að vera áhorfandi en auðvitað ef einhver gefur færi á sér og ég er með græjurnar þá spjalla ég við hann. Ég man nú ekki eftir neinum sérstaklega leið- inlegum...en Thom York vildi ekk- ert við mig tala. Ég fór til hans og kynnti mig, sagðist vera frá ís- lenska útvarpinu og hvort hann vildi ekki tala við mig aðeins og hann sagðist ekki nenna að vera að tala um sjálfan sig og gretti sig svo bara framaní mig ræfilinn. Mér finnst oft þegar ég er að hlus- ta á þig í útvarpinu, og líka kolle- ga þinn hana Andreu Jóns, að þið vitið hreinlega allt um tónlist. Veistu ALLT um tónlist? Nei! Ég og Andrea vitum alls ekki allt. En Andrea kenndi mér mikið af því sem ég kann. Hún kenndi mér t.d. að ef maður ætlar að segja frá einhverju, þá þarf maður að kynna sér málið fyrst. Ég reyni að segja helst aldrei frá neinu ef ég er ekki VISS. Auðvitað segi ég stundum rangt frá, en ég reyni að forðast það eins og heitan eld. Ég veit svosem ekki svo mikið, en ég kann að LESA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.