Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 33

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 33
út frá mismunandi sjónarhornum og eftir standa tímamótverk í bókmenntum, vísin- dum og hagnýtri þekkingu. Mótmœlin ollu því að samfélagið mótaðist í átt að því sem nú er. Við eigum forfeðrum okkar, sem mótmœltu ríkjandi gildum, að þakka hverskonar samfélag við búum í. Sem betur fer finna mennirnir ennþá ástœðu til að mótmœla. Sumir mótmœla stríðum og hernaðarhyggju af því að þjóðir heims hafi þurft að þola nóg nú þe- gar. Aðrir mótmœla aðgerðarleysi friðarsinna af sömu ástœðum. Sumir mótmœla efnishyggjunni sem virðist tröllríða samfélaginu, aðrir mótmœla því og segja hva- tann til sköpunar felast í grœðginni. (Eins og gengur og gerist er maður sammála sumum, en öðrum ekki.) Og ég mótmœli líka. Ég mótmœli því að allir þurfi að vera eins. Ég mótmceli því að þeir sem eru eins séu flokkaðir í einn ákveðinn hóp. Og ég mótmœli því að slík flokkun hafi nokkurn tilgang. Tveir jakkafataklœddir herramenn ganga framhjá, þeim er tíðrœtt um mótþróann í œskunni nú til dags. Ég virði þá ekki viðlits, vitandi að baráttan skili árangur- þótt síðar verði. Herramennirnir sáu nefnilega hvað stóð á skiltinu sem skoðanabróðir minn hafði í hendi sér og fundu fyrir festunni í hugum okkar. Ég stend eftir á einhverju götuhorni í einhverri borg og reyni að leiða hugann frá óbilgirni veðurguðanna og íhaldssemi mannanna. Mér við hlið standa ungir drengir sem gengið höfðu framhjá dag eftir dag og allt í einu ákveðið að slá til og mót- mœla með mér. Fyrir vikið eru skiltin aðeins fleiri og raddirnar aðeins sterkari. Ég vona bara að einhver sé að hlusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.