Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 58

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 58
tek svona tímabil þar sem ég hlusta á eitt lag á repeat í tvo daga, eins og Riders of the Storm. Þá þarf maður ekkert að hlusta á það aftur, þá er maður bara búinn með kvóta n n. Hlustaðiru ekkert á Geir- mund þegar þú varst yngri? Eiginlega ekki, ég á samt áritaða plötu með honum sem ég held mikið upp á. „nú er ég léttur, og orðinn nokkuð þéttur, er í svaka stuði, og býð þér með mér heim". Þetta þykir mér mikil speki. Lestu mikið? Mér finnst það miður að ég hef bara tíma til að lesa Moggann. Síðasta bók sem ég las heitir Letters from a nutter og getur ekki flokk- ast með heimsbókmenntun- um, þó hún hafi verið skemmtileg. Vinir mínir hafa verið að lesa sögu Tommy Lee og félaga í Mötley Crue. Viðhorf þeirra til þess sem er „eðlilegt" hafa breyst mikið og siðferðismörkin hafa færst aðeins. Ég las fyrstu fimm síðurnar og þetta er ekki beint falleg saga. Maður kemst nú samt ekki hjá því að hugsa hvernig þér dettur allt sem þú segir í hug. Þú gerir mikið grín af FM-mönnum. Nei nei, FM-hnakkar eru líka fólk skal ég segja þér. Ég þekki þá eiginlega alla og þeir pæla ekki í neinu. Eru bara alltaf hressir. Ég segi bara það sama og þeir. Þeir eru sérstakur þjóðfélagshóp- ur og það má nú ekki hafa fordóma út í þá. Hvaða þjóðfélagshópi telur þú þig tilheyra? Ég? Ég er bara venjulegur maður. En hvernig sérðu sjálfan þig eftir svona 15 ár? Bara, lokaðan inni á geð- veikrahæli? Sérðu ekkert hvíta girðingu, hús, konu og börn? Ég sé aðallega hvítt her- bergi, konu í hvítum fötum, hvíta fjötra. Líklega spenni- treyj u. Heilsuhælið í Hveragerði kannski. Ég fer örugglega yfir um á ofstressi einn daginn. En svona ef ég hugsa um það þá væri ég virkilega til í að búa í Bergen í Noregi. Það er fallegt þar, með öll tréin og fjöllin. Ég er kom- inn með svo mikið ógeð á París að ég get ekki hugsað mér að vera þar. (Tileinkað Baldvini og Elfu) \ 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.