Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 61

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 61
°talmargt kemur í hugann þegar minnst er á Tryggva Gíslason. Gamli skólinn, gamli pusjóinn, gamlar hefðir og tradisjónir. Krakkarnir hans að leika Ser ó skólalóðinni. Platónsk klippingin hans. Kankvísi hans þegar hann kom Qö mér inni ó kvennavist eitt kvöldið með stelpu úr þriðja bekk (það var allt IQnan velsœmismarka, ég giftist henni). Gleði hans þegar ég varð efstur í SQguprófinu scellar minningar ósamt Heiðu, dóttur hans, þeirri öndvegisstúlku. ^éttlót og allt að því heilög reiði hans þegar við nemendurnir höfðum gefið tilefni til slíks. Uppörvun hans og hvatning, ekki bara meðan ég var í MA, heldur allar götur síðan. Fóir kaflar í þroskasögu minni eru mikilvcegari en órin í Menntaskólanum ó Akureyri. Enn skortir þó nokkuð ó að þroski minn sé algjör. Mi9 langar að skóna frekar og lcera meira. Sú löngun kviknaði fyrir alvöru í MA, Qr>dir handleiðslu Tryggva og þess einvala kennaraliðs sem starfaði undirstjórn QQns. Mcetari mönnum hef ég aldrei kynnst og í hvert sinn sem ég sé Tryggva finnst mér hann ennþó vera meistari minn og eigi ennþó töluvert starf óunnið Y'ö að koma mér til manns og mennta. ^9 óska þeim hjónum alls hins besta í framtíðinni um leið og ég þakka fyrir Mig. séra Svavar A. Jónsson Fyrir mér er Tryggvi skólameistari svo samofinn ímynd skólans að það er erfitt að hugsa sér MA ón hans. Hann er íhaldssamur og fastheldinn ó gamla siði og venjur í skólanum. Jafnframt var hann, að mér fannst, mjög víðsýnn og framscekinn fyrir skólans hönd. Þessa eiginleika er ó fceri fórra að spila eins vel saman og hann hefur gert. Hann ó stóran þótt í því að MA er eins og hann er í dag. Jón Eggert Víðisson ^9 kann vel við Tryggva, Hann er hress Fyrrum Gettu betur liðsmaður MA ^QH Qg ógcetis nóungi. ^óbert Lee Evensen Tryggva mó fara mörgum orðum. í ^'num huga er hann fyrst og síðast afburða ^ólamaðursem ótti gott Kong Hákon konfekt Qegar hann kom frá Noregi. ^gurður G. Guðjónsson Qrstjóri Norðurljósa . Qö er Ijóst að með honum komu breytingar 'nn ÍMenntaskólann. Hann kom inn sem ungur Maður með aðrar áherslur og skoðanir, hann t°l< ákveðið á ýmsum málum strax í upphafi •ó- áfengisnotkun nemenda á yfirráðasvceði Q °lQns. Fyrir mér hefur ferill hans ferið farscell 9 Menntaskólanum til vegsauka. Það er öllum Ijóst að Tryggvi Gíslason hefur verið farscell og góður skólastjórnandi. Sumir hafa reynt það á eigin skinni að hann hugsar ekki aðeins um heildina heldur líka hvern og einn nemanda - og fyrrverandi nemendur. Svo er um mig. Einn kaldan janúarmorgun fyrir 22 árum gekk ég skjálfandi inn á skrifstofu skólameistara með lítið erindi í farteskinu. Ég var þegar búin að gera mér í hugarlund að ég fceri ekki bónleið til búðar en skólameistari tók mér hins vegar með fádcema skilningi og hlýju og fyrir það hef ég ávallt verið honum þakklát. Síðar hef ég þurft að eiga við hann erindi og cevinlega hefur "meistari" tekið mér vel. Það var mér því mikill heiður þegar Tryggvi leitaði til mín fyrir nokkrum árum og óskaði eftir því að ég yrði sérlegur lögmaður skólans. Bón hans tók ég sem þegnskylduvinnu og um nokkurra ára skeið gafst mér tcekifceri að sína þakklceti mitt í verki. Far vel, meistari og takk fyrir allt. ^°rsteinn Már Baldvinsson 0rstjóri Samherja Akureyri Inga Þöll Þórgnýsdóttir Bcejarlögmaður 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.