Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 71

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 71
örkuðum inní Arkaden, sem er verslunarmiðstöð á Potsdamer Platz (staður til peningaeyðslu) og vorum þar í nokkra tíma. Við komumst svo á hótelið seinna um daginn og gvöð hvað það var indælt að komast í sturtu og skola af sér íslenska/danska/sænska/þýska ferðarykið. Sumir gerðu sér meira að segja dagamun og tannburstuðu sig! Við áttum stefnumót við hóp af þýskum nemum á ferðaMALAbraut sem höfðu það eitt að markmiði að sýna okkur sem mest af Berlín á sem stystum tíma. Við fórum í strætóferð í 45 mín og sáum allt það helsta sem skipti máli. Svo fórum við og fengum okkur að borða á Alex þar sem var 17 ára gamall þjónn og einn í eldhúsinu. Daginn eftir skelltum við okkur í sendiráð Norðurlandanna og hittum nokkra diplómata. Svo fórum við líka í þýska þingið, þar sem við höfðum V.I.P. passa! Þar hittum við Önnu Luhrmann, yngsta þingmann í heimi. Hún er einmitt 6 ára gömul... +/- 13 ár! Það var voða gaman en ansi kalt. Ástin, dúdúdú! Ég er að koma heim ...ástin... Um kvöldið hófst svo leitin að hinu þýska fjöri. í stuttu máli sagt fannst það ekki og urðum við að sætta okkur við Kebab þetta kvöld en það var allt í lagi. Á laugardeginum var för okkar heitið beint á Kudamm (staður til peningaeyðslu) fyrir hádegi. í hádeginu fengum við okkur yndislega kleinuhringi frá Dunkin Doughnuts (minnst 6 á mann). Eftir hið ágætasta kleinuhringjaát var ferð okkar svo heitið til mini-borgarinnar Potzdam sem er rétt um hálftímaleið frá Berlín með lest. Þessi borg hefur að geyma margt skemmtileg og snoturt m.a. sumarhöll Friðriks mikla af Prússlandi sem einnig var nefndur kartöflukonungurinn en ekki muna undirrituð hvers vegna. Allavega hét höllin Sans Soucis sem glöggir sjá að þýðir „án áhyggna”. Til þess að geta fengið að skoða höllina þurftum við að setja stopp á myndatökur og setja á okkur alveg agalega risastóra inniskó, okkur leið eiginlega eins og við værum komin í risaland eða eitthvað þvíumlíkt! Við fengum að minnsta kosti 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.