Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 72

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 72
vænt kramapakast af hlátri. Eftir skoðunarferðina um höllina stigum við út í góða veðrið og hittum þar fyrir mesta sjamörs gæd sem fyrirfinnst á pláhnetu vorri... ^ ^ það var hann MARKUS MULLER. Hann heillaði stúlkurnar upp úr risainniskónum, þá sérstaklega einar þrjár sem fylgdu honum fremstar í flokki hvert fótmál og börðust um sæti sem næst honum þegar upp í rútu var komið til skoðunarferðar. Við vorum svo einstaklega heppin að hitta á hina árlegu hátíð hinna hollensku túlípana sem haldin er í Potzdam einn dag einu sinni á ári. Og ef að honum Markusi okkar Muller hafði ekki tekist að vinna hjörtu okkar allra þá tókst honum það svo sannarlega þegar hann keypti rauða túlípana á hátíð túlípananna og gaf öllum sem í rútunni voru og spurði okkur svo hvort að við vildum giftast sér ef að hann ætti höll... þeirri spurningu var svarað játandi og munaði engu að ákveðnir aðilar yrðu eftir. Um kvöldið fórum við á ansi fínan veitingastað sem heitir Frida Kahlo og snæddum við þar óskaplega gott Fajitas en því miður var það svo sterkt að varla nokkur fann bragð... en gott var það samt. Þá gengum við heim og Kristjana kenndi bekkjarfélögum sínum listina að syngja lög eftir Leoncie, indversku prinsessuna. Sunnudagurinn eftir laugardaginn var alveg rosalega mikil túrhestadagur! Þá skruppum við í Sjónvarpsturninn eða the television tower eins og það er sagt á útlensku. Við fórum einnig á Gyðingasafnið sem var mjög áhrifaríkt þar sem stór hluti safnsins er tileinkaður helförinni og er sá hluti byggingarinnar hannaður af hinum víðfræga Daniel Lieblingsfield, alveg agalega frægur arkitekt. Svo fórum við og hittum Check Point Charlie og var það gaman og auðvitað heimsóttum við minjagripaverslunina á staðnum (staður til peningaeyðslu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.