Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 90

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 90
... Smósögusamkeppni Munins PARÍSARDRAUMUR Ég sit hér í litlu íbúöinni minni í hjarta Parísar og stari út um gluggann. Reyndar sést ekki mikiö, því regndroparnir lemjast d rúðunni og leka niður í litlum lœkjum út d brún og falla eins og fossar niður d götuna. Ég heyri í bílum berjast gegnum suddann og vindinn hvína í trjd- num. Síminn rýfur tilbreytingar- lausar hugsanir mínar og ég tek upp tólið. Vitlaust númer. Hvers vegna getur fólk ekki vanið sig d að hringja í rétt númer? Ég sest aftur við skrifborðið mitt í stofunni, tek mér penna í hönd og œtla að fara að skrifa göm- lum vini. Skrýtið hvernig líf fólks getur farið mismunandi brautir. Allir byrja ó einni braut sem svo þrengist og þrengist og tvístrast að lokum. Allir velja sér einn veg til að fara eftir. Margir finna sér förunaut, einhvern sem vill gan- ga við hlið manns ó veginum. Aðrir vilja vera einir. Sumir fara hratt, aðrir hœgar. Ég geng ein. Ég œtlaði að taka vin minn með mér, en önnur braut heil- laöi hann meira. Síminn aftur. Ég trúi vart mínum eigin eyrum, það er hann! Það kemur fyrir að blóm vaxi ó miðjum veginum, ó að slíta það upp? Traðka ó því? Hlúa að því? Ég œtla að skoða þetta blóm nónar. Brautin hans klofnaði í tvennt. Hann gengur nú eftir hlykkjót- tum vegi sem hann veit ekkert hvert liggur. Hann vill koma til mín, koma og tala við mig. Við erum jú vinir, þótt ekki sé nú allt gleymt. Hann fékk mig nefnile- ga einu sinni til að breyta ófor- mum mínum og snúa til betri vegar, en só vegur var ekki eins góður og hann virtist. Hann só sólina skína bak við hól og hljóp þangað og kom ekki aftur. Samt kölluðumst við ó yfir hólinn og sóumst milli trjónna, en nú hefur ský dregið fyrir sólina. Hann er búinn að panta flug fró London 7. október, eftir fjóra daga. Ég fer inn í eldhús. Bróðum styttir upp, þokunni er að létta og sólin œtlar að fara að brjóta sér leiö gegnum þykk skýin. Best að skreppa ó kaf- fihús. Ég nœ í kópuna mína og veskið set alpahúfuna skakkt ó hö- fuðið, geng út og lœsi. Ég geng niður gró strœtin með hendur í vösum. Það glittir í sólstafi hér og þar milli skýjanna. Ég mceti bílum, köttum og fóeinum hundum með menn í bandi. Hundarnir þjóta ófram og ei- gendurnir hanga eins og fónar í flaggstöngum aftan í þeim. Ég fer ó uppóhalds kaffihúsið mitt og panta mérSwiss Mocca. Sest ó staðinn minn út við gluggann. Allar tegundir fólks ganga fram- hjó; svartir, hvítir, fótœkir, ríkir, frœgir, meðalfólk, fallegir, Ijótir, feitir og mjóir. Þetta fólk er ólíkt, en samt allt eins. Allt búið til eftir sömu formúlunni. Ég tek upp bœkurnar mínar. Nótnabœkur- nar. Ég klóra að skrifa texta við eitt lagið mitt, svo fer ég heim. Það er grótt úti, en ekki ó þeim stöðum þar sem sólargeislar hafa brotið sér leið. Dyrabjallan hringir, ég fer til dyra. í gœttinni stendur hann, rennblautur. Það rignir aftur í dag. Hann hefur gengið upp að hverju einasta húsi í götunni í leit að nafninu mínu ó dyrab-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.