Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 91

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 91
jöllunni. Ég ýti honum inn á un- dan mér og nœ í teppi til aö vefja utan um hann. Hann he- fur ekkert breyst. Augun sömu svörtu perlurnar og dökkt háriö virðist meira vegna bleytun- nar. Ég hita vatn meðan hann skiptir um föt. Svo kemur hann fram. Hann þurrkar á sér háriö með handklœðinu mínu. Ég horfi á hann. Alveg eins og fyrir níu árum, margt hefur breyst, en ekki eitt. Þetta. Hann lítur á mig. Sama þögnin, sama aug- naráðið. Ég rýf þögnina, skipa honum að setjast og drekka kamilluteið sitt. Hann þakkar fyrir að ég fœddist. Sama skop- skynið. Að heyra í mér! Ég má ekki láta svona! Hann vildi ekki fylgja mér eftir, hvers vegna œtti hann að vilja það núna? Hvers vegna œtti ég að vilja að hann gerði það? Hann spyr hvort hann megi vera hjá mér í einhvern tíma, hann vantar sa- mastað og einhvern til að tala við. Ég býð hann velkominn, nóg er plássið, enda er ég bara ein ásamt köttunum mínum þremur. Hann lítur niður og se- fur upp þennan aumingjalega svip sem ég man svo vel eftir. Hann sér eftir að hafa ekki fylgt réttu brautinni, byrjar hann. Ég stoppa hann af og segi að maður viti aldrei það rétta í lí- finu. Brautirnar tvístrast, hver og einn vegfarandi beygir á þann veg sem nœst liggur. Það er samt ekki alltaf rétti vegurinn. Því miður og sem betur fer. Það versta er að skiltin sem liggja að þessum vegum segja ekki það sanna. Þetta villir allt á sér heimildir. Eins og sólin forðum sem hann sá hinu megin við hó- linn, hún var bara tálsýn. Klukkan er tíu, grár himinninn hefur breyst og er orðinn heiður og dökkblár. Tunglið hefur í för með sér nokkra lífverði. Hann spyr mig hvort ég hafi svalir á íbúðinni. Ég segi að uppi sé þakgluggi með rúminu mínu undir, þaðan getum við horft á stjörnurnar. Hann brosir, og sér að ég get ennþá lesið hugsanir hans. Við förum upp þröngan stigann, honum veðrur starsýnt á myndirnar á veggnum. Ég spyr hann hvar hann hafi búið og hvers vegna hann hafi ekki frekar talað við vini sína þar en hálfþrítuga piparjunku suður í Frakklandi. Hann lítur niður og brosir, segir svo að hann eigi mjög góða vini í London, en engan eins og mig. Segir að ég sé einstakur vinur. Ég œtla að halda áfram upp, en hann tekur í höndina á mér og snýr mér við. Fyrirgefðu, segir hann. Ég sný mér aftur við og fer upp, en hann stendur ennþá í stiga- num með olnbogann á hillunni og höndina á enninu. Ég lít á hann, brosi og segi honum að koma. Hann setur upp veikt bros og kemur á eftir mér. Og þarna liggjum við og störum út. Við heyrum í fuglu- num í trjánum fyrir utan og bílum. Hann œtlar að fara að tala, ég legg fingur á varir hans og segi honum að bíða aðeins. Ég fer fram og kalla á kettina mína, þeir koma og leggjast hjá okkur. Ég bið hann vinsamlegast að halda áfram. - Það kom stórt ský fyrir sólina. Hún skein aldrei á brautinni hans. Það áþreifanlega var hjá honum, en hugurinn annarsstaðar. Sólin fór öll þangað, til annars staðar. Ég segi voða lítið, reyni bara að veita orðum hans fulla athygli. Loks er klukkan orðin eitt og sve- fninn hefur náð yfirhöndinni. Það fer að birta bráðum. Ég stend upp úr rúminu, það er kalt enda er glugginn galopinn. Ég loka og kveiki á ofninum, leita mér að peysu og tek sœngina undan rúmteppinu. Ég reyni að vekja ekki rekkjunaut minn, hann sefur svo vœrt. Ég legg sœngina ofan á hann og leggst mín megin í rúmið. Þegar ég er lögst opnar hann augun 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.