Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 92

Muninn - 01.05.2003, Blaðsíða 92
og horfir beint framan í mig. Ég heilsa ho- num meö stuttu halló-i, hann líka. Hann spyr mig hvað klukkan sé, ég segi að hún sé að verða þrjú. Hann spyr mig hvort hann eigi örugglega að sofa þarna. Vill hann frekar vera í sófanum? En hann segist ekkert hafa ó móti því að hvílast þarna. Ég slekk Ijósið ó nóttborðinu mínu. Hann segir mér að kveikja aftur, ég geri það og spyr hvers vegna. Hann segir að þó geti hann ekki horft ó fegursta blóm jarðar. Mig. Þetta fyllti mœlinn! Ég grýti kodda framan í hann og slekk aftur. Um leið og ég er búin að hreiðra um mig aftur hendir hann sœnginni sinni yfir mig og þeytir kodda framan í mig. Þarna gekk hann of langt. Hann kveikti líka Ijósið. Ég rís upp með kodda í hendinni og hendi í hann. Ekki líður ó löngu þar til allt er í fjöðrum í kringum okkur. Við erum búin að berja og hlœja fró okkur allt vit. Þetta er eins og þegar við vorum alltaf saman. Alveg eins. Ég leggst niður og breiði yfir mig. Loka augunum, hugsa um gró strœtin og okkur. Við œttum að fara ó kaffihúsið mitt ó morgun! Ég sný mér að honum og œtla að fara að segja honum fró hugmyndinni, en hann fœrir sig nœr og kyssir mig. Ég hœtti að tala, enda get ég það ekki, hugurinn stoppar ... nei, flýgur ófram. Hvað er að gerast? Hvað er ég að lóta viðgangast? Loksins þegar ég var búin að gleyma því hvernig œtti að kyssa þarf hann að koma og skemma það! Ég er núna reið, fyrst var ég hissa, svo glöð svo reið. Nei, nei, nei og aftur nei! Ég slít mig lausa úr fangi hans og -hleyp inn ó bað. Hann kallar ó mig, en þag- nar. Ég horfi ó mig í speglinum. Lít svo út um gluggann. Þetta var ekkert, bara koss. Koss sem endurvakti allt. Nei, ég hristi hausinn. Ekki aftur... Hann fór annan veg, hann ge- tur ekki bakkað! Þetta er einstefnugata! Ég opna dyrnar og fer inn í herbergið mitt. Ég var að vona að hann vœri sofnaður aftur. Hann segir nafn mitt en ég hverf aftur út um dyrnar. Ég segist œtla að búa um hann ó sófanum. Ég fer niður með lak og kodda. Hann kemur niður til mín. Tekur mjúklega um handlegginn ó mér og segir að hann hafi œtlað að reyna að gera loksins eitthvað rétt, en ... Ég lýk við að setja lakið ó sófann, segi góða nótt og fer upp. Hann horfir ó eftir mér upp meö aumingjalega svipinn. Ég loka herbergisdyrunum og fer að sofa. Sólin er komin upp. Ég lít ó klukkuna. Ellefu! Ég þýt fram úr rúminu, var þetta allt- saman bara draumur eða ekki? Ég hleyp niður stigann, ekkert í sófanum. Inn í eldhús ... Ég snarstoppa og strýk hórið. Hann er búinn aó útbúa morgunverð. Ég segist hafa haldið að hann vœri farinn og ... ég veit ekki hvað ó að segja. Það þarf heldur ekki að segja neitt, hann gengur að mér og kyssir mig ó ennið. Ég segist œtla upp og klœða mig. Ég geng aðeins rólegar upp stigann núna og brosi. Auðvitað var hann hérna ennþó, hvert hefði hann ótt að fara? Ég kem niður fullklœdd og greidd. Af hverju var ég að greiða mér eitthvað sérstaklega núna? Og hvers vegna í ósköpunum er ég í sparibuxunum? Ég sest ó móti honum viö eldhúsborðið og fœ mér te. Ég spyr hvort hann vilji koma í göngutúr að Eiffelturninum eftir hódegi. Hann svarar því jótandi. Við tökum til í litla eldhúsinu mínu sem er nú reyndar ekki notaö mikið því ég kann ekki að elda. Það vœri nú ógœtt að fó hann hingað til að elda fyrir mig. Afbragðs hug- mynd! Við förum inn í forstofu og klœðumst. Hlýr vindurinn tekur ó móti okkur um leið og við stígum út. Við tölum ekki mikið ó leið okkar niður gró strœtin, njótum bara veður- blíðunnar og hlustum ó fuglasöng í trjónum. Þegar við löbbum milli gosbrunnanna hjó turninum lauma ég hönd minni í lófa hans. Hann lítur spyrjandi ó mig, en ég horfi beint fram. Einmitt það sem ég œtlaði ekki að gera, taka við honum aftur. Gabríela 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.