Dýravinurinn - 01.01.1903, Blaðsíða 16

Dýravinurinn - 01.01.1903, Blaðsíða 16
12 Bkotiö reið af, og hestumm valt ofan í gröflna og niennirnir tóku til að moka ofan í. En af hestinum er það að segja, að því fór svo fja-rri, að hann væri dauður, að hann fór að brjótast um og reyndi til að kornast upp úr gröflnni. Yið tveir, sem höfðum rekist þarna að, héldum að mennimir mundu senda hestinum annað skot, en nei, þeir liéldu áfram að moka og liesturinn að hrjótast um, og var að sjá á auganu í honum sem hann hefði fulla meðvitund. Gáfum við okkur þá fram og skoruðum á mennina að skjóta hestinn til bana. En þeir færðust undan og stóðu- fast á því að lxesturinn væri dauður, þar sein hiíið væri að skjóta hann. Kom það greinilega fram í tali þeirra, að þeir hugsuðu og ályktuðu þannig: Þegar hestar eru skotnir, fá þeir vanalega liana af; nú liöfum við skotið þennan hest og þess vegna er hann dauður; þeir fóru að ráði sínu alveg eins og hestarnir, sem hoppa óheftir, og með heimsku sinni gerðu þeir éinni af meðskepnum sínum óþarfa kvalir, eins og oft verður. Loks fékk hesturinn þó aðra kúlu og lá hann eftir það kyr í gröf sinni. Helgi Péhirsson. Jarpur og Gráskjóni. m. A R P U R var enginn fyrirtaks gaðingur að fjöri cða fimleik; hann var að eins þægilega viljugur og vakur. Hann var keyptur frá Odda á Rangárvöllum harða vorið 1882 og var þá magur eins og margar skepnur voru það vor; var hon* um því gefln mjólk og fóðurbætir til að fjörga hann; en frá þeim tíma fékk hann margan bitann og sopann á meðan hann lifði, enda borgaði hann það margfalt, því hann var alt af mikið brúkaður, bæði til reiðar og áburðar, en fórst jafnan alt vel. Þegar Jarpur var 12 vetra gamall, keypti ég gráskjóttan fola 5 vetra. Yarð hann brátt reiðhestur góður, vakur og viijugur, og brúkaði ég hann því til reiðar með Jarp, og hafði þá oft saman í ferðum, enda tókst góður vinskapur með þeim; þeir voru mjög lundlíkir, góðlyndir og spakir, svo að flokkadráttur og ólæti hinna hrossanna höfðu ekki áhrif á þá. Það var eitt haust, snemma í Nóvember, að mikið hafði rignt fyrri hluta dags, en gerði þurt og gott veður um kvöldið. Komu þá Jarpur og Gráskjóni heim og hafði ég orð 4 því við piltana, að ekki léti ég hestana inn í svona góðu veðri. En

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.