Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1924, Side 23

Heimilisblaðið - 01.12.1924, Side 23
HEIMILISBLAÐIÐ 143 Nú var borðað og allir voru hljóðir, þvi að allir höfðu nú nóg fyrir stafni. Ekkert heyrðist nema glamrið í borðáhöld- unum og smjatt mikið. f*að var Iiristófer, Margt rifjaðist nú upp af minningum fyrir Mortensen gamla; lá við að hann myndi ekki eftir, hve svangur hann var. Nú kom steik- in og kálmetið til sögunnar á eftir grjóna- m smjattaði. Hann ver búinn að venja s>g á það, og gat því ekki heldur stilt sig það núna. En engar ávitur fékk hann fyrir það í þetta sinn, því nú var jólakvöld. Nú mátti hann smjatta eftir vild. Engin ^isfella var nú látin trufla jólagleðina. grautnum, slíkt sælgæli hafði Mortensen aldrei séð og þvi síður smakkað. »Náið þér yður nú í, eins og yður lystir«, sagði húsfreyja. »Hafið þér það alveg, eins og þér séuð heima hjá yður«. Morteusen borðaði sig nú vel saddan, og

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.