Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 9
Krókódílar veiddir af báti um nótt. Engin leiö aö ná Jieim lifandi. Þeir eru skotnir og dregnir á eftir bátunum í lar.d. HEIMILISBLAÐIÐ Krókódílarnir eru einu skepn- urnar seni eftir eru af hinum lirikalegu eðiuin, sem lifðu á jörð vorri fyrir ómunatíð, en eru nú útdauðar. Krókódíllinn einn hefir haldið sér uppi nokkrum púsundum ára lengur, og helzt við í ófærum fióum og stórfljótum, eins og Níl og Ganges. Pað hefir lilíft krókódílunum, að heiðnir menn hafa pá hjátrú, að peir séu heilagir og pá megi ekki drepa. En dagar peirra eru nú bráð- um taldir, eins og útdauðu eðl- anna. Nú eru peir orðnir verz.l- unarvara. Og ekki parf að spyrja að leikslokum, pegar pjóðirnar, Krókódílaveiðar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.