Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 12
iö HEIM’ILISBLAÐIÐ Krókódílsegg og ungar. Á pessu stigi getur verið næsta gaman aö krókódílum. itð vera. Ríður þá á að hafa snöruna við- búna, enúa pótt hann sé pá ekki nærri eins hættulegur og þegar hann er ertur með broddstafnum. Stund- mn nota veiðimenn líka iifandi krókódíls- nnga, og kremja hann dálítið, pangað til hann fer að ýskra. En þá verður veiði- maður að vera var um sig, þvi að bæði karldýrið og kven- dýrið verða hamslaus, ef nokkuð er rjálað við ungana peirra. Ilættulegasta að- ferðin er að grafa niður að krókódílun- um; reiðist hann pví ákailega, ef híbýli lians eru skemd. Ekki er ávalt víst að vita, hvort veiðimaður hittir rétt á með gröftinn. Pað getur komið fyrir, að jörðin hlaupi niður undan fótum veiði- mannsins og hann sæki svo nauðugur krókó- garða, eða lifandi inyndir teknar afpeim; pá ríður ekki sízt á að veiðimenn séu skjót- virkir og hugaðir, pví stórir krókódílar eru frá G—20 feta langir. Á krókódílabúunnm eru peir smærri. — Sýnt hvernig lifandi krókódíl 1 er íluttur nýveiddur. dílinn heim. I’að er sjald- gæft, að veiðimaður sleppi lifandi frá pví. Ef einhver veiðir stór- an krókódíl, pá fær hann laglegan skilding í aðra hönd. Og pótt veiðin sé mesta hættuspil, eða öllu heldur af pví að hún er pað, þá eru þeir margir út um löndin, sem vinna fyrir sér með pessum einkennilega hætti.« Enginn veit, hve krókó- dílar geta orðið gamlir; en ekki munu peir vera yngri en fimtugir, J>egar peir eru settir í dýra-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.