Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 14
12 HEIMILISBLAÐIÐ NAOMI eða Eyðing Jórsalaborgar. Eftir J. B. Webb. Pýdd af Bjarna Jónssyni, kennara. Pað er arðsamara að ná lifandi krókódílum en drepa pá, pví að hver einasti dýragarður í heimi sækist eftir að fá einn eða fleiri. En enginn peirra er 20 feta, og 15—20 feta langir krókódílar sjaldgæfir. Eftirsóknin er mikil, svo að veiðimenn eiga vísan ágætan markað fyrir pá, ef pá brest- ur ekki hugrekki og polgæði til að fást við petta háskaspil. (»Hjemmet«. V. B.J. Pýtt af B. J. E f t i r ni æ 1 i eftir Ásniund sál. Guðnason frá Norðfirði. Lagf: ó, Jiá náö aö eiga Jesúin. Æflskeiðið ungra manna oft er stuttT í veröld bór, dagleg petta dæmin sanna, dauðann oft pví skjótt að bcr, móðuraugað margt pví grætur, mörg' unnustan fellir tár, ekkjur syrgja, bíða ei bætur, brjóstið nístir harmur sár. Nú hefif dauðinn sært mig sári sviðamiklu í annað sinn, á tuttugasta og öðru ári er mér horfinn sonurinn. Æ, minn sonur elskulegi, ógn livað stynur hjartað mi.t. Brims á hálurn hættuvegi hefir endað lífsskeið pitt. Petta eru dimmir flagar, Drottinn minn, ])á slíkt að ber, pín svo mildin ])ví til hagar, pér að treysta bezt pví er, augum trúar öndin mænir upp í dýrðarhimin pinn, heyr pú mínar hjartans bænir, hreldra sálna vinurinn. Unnustau pín sárt nú syrgir, svift pví er hún návist pín, livarmaljósin liennar byrgir hugarprá og tárvot sýn, líkt og daggardropar tærir [Frh.] þess að greftra það. Landsstjórinn gerði sem hann beiddi. Og nú smurðu þeir líkið og vöfðu dýrindis líni að vorum siðum og lögðu það í gröf, sem höggv- in var í jurtagarði Jósefs. Æ, við vorum svo áhyggjufullar út af líki hans af því að við vorum veikar í trúnni. Ef við hefðum trúað og skilið það orð, sem hann hafði talað um upprisu sína á þriðja degi, þá hefð- um við getað verið laus við þá áhyggju. En af því við þektum enn eigi ritningarnar né mátt Guðs, og sáum að Jósef lagði Drottin í gröfina og velti stór- um steini fyrir dyrnar, þá gengum við burt með þeirri meðvitund, að við hefðum veitt líkama hans hinn síðasta heiður“. „Ó, hve þetta alt er undursamlegt!11 sagði Naómí, að þetta skyldi vera gert, með því sannaðist það, sem orð Guðs segir um hann. Gyðingar segja enn, að lærisveinar hans hafi stolið líkinu úr gröfinni á næt- urþeli. Því svarar faðir minn til, þegar eg er að spyrja hann um hina undursamlegu upprisu hans. En því getur hann ekki neitað, að vel var gætt graf- arinnar. Hann kannast við, að steinninn hafi verið innsiglaður og að æðstu prestarnir hefðu látið setja vörð um hann. Varúð þeirra vitnar því gegn orðum þeirra“. „Já, bamið mitt“, sagði María, „Guð notaði vonzku þessara manna til þess að efla áform sín. Og afbrýðisfull varkárni þeirra varð í hendi hans til að sanna það, að hann vildi ekki að hinn heilagi sonur hans sæi rotnun. Meðan vér, hinir veiku og hryggu lærisveinar hans, hörmuðum dauða hans með beiskum tárum, og duldum sorg vora í einrúmi, af ótta fyrir hefnd prestanna, þá var Drottinn að búa okkur hina óum- ræðilegu gleði og sigurhrós að vor huglitlu hjörtu gátu alls ekki slkilið það. Engin orð fá lýst þeim til- finningum, sem báru oss ofurliði þegar oss barst hin dýrðlega fregn: „Hann er upprisinn!“ En sú blessun sem augum vorum veittist, er við

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.