Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1928, Blaðsíða 32
H EIMILISBLAÐIÐ ORÐSENDING. Mig langar til að vekja atliygli lesenda Heimilisblaðsins á lilaði mínu Bjarma, og spyrja pá, sem eru honum ókunnugir, livort eg eigi ekki að senda Jieim nokkur blöð hans til sýnis, ef {)ér viljið ekki gerast áskrifendur pegar í stað. Aðalstefna Bjarina er að vekja og styðja starfsaman kristin- dóm á evangelisk-lúterskum grundvelU, og flytur hann meðal annars trúvarnargr.einar, ræður merkra ísl. presta, sögur, ljóð og trúmálafréltir. — Ilann er elzta trúmálahlaðið á Islandi; kom- inn á 22. ár, verður 32 tölubl. þetta ár, alls 256 bls., kostar einar 5 kr., og býður |>ó nýjum kaupendum ókeypis: annað- hvort síðasta árgang eda Passíusálmana með nótum (3-ja króna bók), eða hina góðkunnu bók, »Vitranir frá œðra heiini«, eftir Sundar Singh. Sendi saini maður árgjald frá 5 nýjum kaupend- um, fær hann í ómakslaun bókina um Ólafíu Jóhannsdóttur, »/ skóla trúarinnar«, sem ella kostar 3 kr. og 50 aura. Eg býst við að lesendunum finnist vel varið 5 kr. til að fá svo mikið í aðra hönd og ser.di pantanir sínar sem fyrst til undirritaðs. Sigurbjörn Á. Gíslason, ritstjóri Bjarma. Pósthólf 62, Reykjavík. | B. Bjarnason & FjeMsteii Hvergi meira úrval af fata- »i frakkaefnum. Ágætir regnfrakkar. Sannajamt vnrfl. Töndnfl vinna. imiiniiMiiifMfi | Yigfús Gudúranússon, klæðskeri. Aðalstr. 8'. Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni ineð hverri ferð. AV. Saumastofuuni er lokað kl. 4 e. m. alia laugardaga. filt WtWWiMIÉHÉÉIÉIMHIÉitHlÉlÉHMiÉimMÉÉÉH

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.