Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 3
Hver elskaði Jesú fremst og fyrst og fagnaði af á'st og lyst og barnsins trausti boðskap hans og bar hann svo til náungans? Seg mér, hvort [>að varst pú. Hv.er gekk í fótspor græðarans og glaður söng um miskunn hans, og gleðja vildi og græða pá, er götu sinni hitti’ liann á? Seg mér, hvort pað varst pú. llver elskaði heimsins glys og glaum og gjálífsins barst með straum frá föðurauga og móðurmund og inintist ekki Guðs pá stund? ®eg mér, hvort pað varst pú. Hver sneri heim frá syndasið og sá hver veitti líf og frið, og leitaði til lausnarans að laugast hreinn af blóði hans? Seg mér, hvort pað varst pú! B. J. -----»>«><«----- »Leyfið börnunum að koma til mín og bannið peim pað ekki, pví að slíkra er guðsríkið. (Mark. 10, 14.). Á umbrotatímum, eins og peim, er vér lif- um á, eru flest undirstöðuatriði mannlífsins og pjóðfélagsins tekin til endurskoðunar og umræðu. IJað ereins og að kynslóðin vilji ganga úr skugga um pað, áður en hún heldur áfram að byggja hið mikla mannfélags-musteri, hvort hinar gömlu undirstöður pess inuni vera nægi- lega öflugar, til að bera pessa sívaxandi bygg- ingu, og pá að styrkja pær, ef ptirfa pykir, helzt pannig, að byggingin verði á bjargi reist. Eitt pessara undirstöðuatriða, sem tekið er til sérlega nákvæmrar athugunar, er barna- uppeldið. Og pað, sem mest einkennir skilning vorra tfma á pessu atriði, er pað, að við uppeldi barnsins beri að taka meira tillit til hæfileika pess, en áður hefir verið gert, — að uppeldi og öll tilsögn sé í sem nánustu samræmi við eiginleika barnsins og fullnægi betur sönnum pörfum pess. Petta er í sjálfu sér mikil framför, og árang- urinn er pegar farinn að koma í ljós á ýms- um sviðum. En pað er pó eitt mikilvægt atriði í and- legu fari barnsins, sem vorir tímar virðast ekki athuga sem skyldi né taka hæfilegt til- lit til pess, pegar um uppeldi barna er að ræða, en pað er trúarpörf barnsins. Meiri er hún og djúptækari en nokkur önii- ur pörf, mikilvægari en nokkur annar hæfi- leiki og atgjörvi, pessi andlega pörf, sem mannssálinni er ásköpuð, pörfin sú, að fá að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.