Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 10
48 HEIMILISBLAÐIÐ astur til þess að geta falið þar dýrgripi þessa fyrir augum allra. „Er kviknað í húsinu?“ spurði Naómí. „Nei“, svaraði María, „það er annað miklu verra; Zelóta-flokkur hefir ráðist á okkur og rænt og rupl- að öllu, sem eg á; og höggvið niður sem hráviði alla, sem búist hafa til varnar“. „Hvar eru foreldrar mínir?“ spurði Naómí með öndina í hálsinum, „bitnar grimd verstu óvina þeirra á þeim?“ Hún hraðaði sér að húsinu til að leita að foreldr- um sínum, en sneri brátt aftur. „0g hvar er elsku litli Davíð?“ María misti úr höndum sér dýrgripina, sem hún bar og hrópaði: „Ó, barnið mitt! honum hefi eg gleymt, hann var að leika sér í forsalnum, skömmu áður en ræningjarnir brutust inn. Leitið hann uppi fyrir Guðs sakir, Naómí; hann kemur óðara, er hann heyrir málróm þinn. Zelótarnir hafa varla gert hon- um mein, þeir hugsa ekki um annað en að ræna“. Naómí horfði undrandi á þá móður, sem sárbað aðra að frelsa barnið sitt, en þorði ekki að skunda til baka sjálf til að bjarga honum; síðan hljóp hún hart upp þrepin og Kládía fylgdi henni; þótt hún væri hræðslugjörn að eðlisfari, þá tók áhyg-gjan út af vinum hennar alla hræðslu frá henni. Þær hlupu inn í súlnaganginn og hrópuðu hátt á Salóme og Da- víð. Vopnagnýr og bardagakliður barst til þeirra úr stóru sölunum, en í súlnaganginum var enginn. Þær gengu njósnandi áfram og voru alt af að kalla á Sal- óme og barnið; áður en langt um leið veittist þeim sú gleði að heyra tekið undir og sáu drenginn koma hlaupandi til sín framundan fortjaldi einu og Sak óme kom á efthir föl og titrandi og hrópaði: „Lofaður sé Guð ísraels fyrir það, að eg fæ að sjá þig aftur, dóttir góð! Eg hefi alstaðar verið að leita að ykkur; en af því, að eg fann ykkur ekki, þá faldi eg mig hér til að njósna um ykkur. Eg gat ekki farið héðan fyr en eg vissi, að þið væruð óhultar. En komið þið nú og höldum heim til mín, Zadók hefir lofað að koma á eftir, jafnskjótt sem ránsmenn þessir eru á brott reknir héðan. Hann veslings barn- ið í miðjum bardaganum og ringulreiðinni og bar hann til mín; litli sveinninn hélt dauðahaldi í mig og kallaði mig móður sína; en móðir hans ílýði, er fyrsta áhlaupið var gert og eg veit ekki, hvað orðið er af henni. giftist — ef þér annars létuð hana giftast nokkrum<<. Afleiðingar þessarar skýringar urðu gífurlegar. Sir Francis tók andann á lofti og féll aftur ú bak í stólinn, og úr andliti lians skein tortrygni og undrun. »Sagði hún það? Eruð þér viss um það, Pétur?« »Já, eg er viss um það«. Sir Francis stundi og horfði á mig eitt augnablik. Svo hvarf undrunar- svipurinn af lionum og honum lótti augsýnilega. Hann brosti ofurlítið og sagði í lágum rómi: »Eg hafði þá rétt fyrir mér«. »Hver er það þá?« spurði eg með svo miklum hjartslætti, að eg gat varla dregið andann. »Einmitt hinn rétti maður handa henni, Pétur«, sagði Sir Francis á- nægður, »sá rnaður, sem eg hefi von- að, að hún myndi einhvern tíma velja. Eg vissi, að liann unni henni, en eg hefi aldrei getað fullvissað mig um vilja hennai'. I’etta gleður mig sann- arlega«. »En það gleður mig sannarlega ekki. Ef að Rosemary á að g-giftast nokkruin, þá á h-hún að g-giftast mér. Eg hefi v-verið mikill asni, cn segið mér aðeins nafn [æssa s-stam- andi náunga. Eg skal sannarlega kenna honum að hætta að hugsa um Rosemary«. »Pér verðið víst lieldur að spyrja Roseinary sjálfa«, sagði Sir Francis og leit í áttina til dyranna. Eg sneri mcr við, en þar stóð Rose- mary ósegjanlega falleg, og horfði á okkur með einkennilegu brosi. »Rosemary«, sagði eg æstur, »segðu m-mér n-nafn [i-þessa náunga, svo eg geti f-íarið og kent honum að hætta að hugsa um þig«. »Pað skaltu ekki gera, Pétur«, sagði Rosemary brosandi, því eg yrði mjög

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.