Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 49 Naómí tók nú litla drenginn á arma sér og nú hröðuðu þær sér út úr súlnaganginum. Þær hittu brátt Maríu úti í garðinum; faldi hún sig þar bak við tré og beið þess með óþreyju, að Naómí kæmi með barnið. Þegar hún sá hann heilan, fór hún að hágráta og ætlaði alveg að kæfa drenginn með kjassi og blíðuhótum. „Hví fór mamma burtu og skyldi Davíð eftir hjá ræningjunum", spurði Davíð í öllu sakleysi; vondir menn deyða Davíð; en svo kom Zadók og hljóp burt með Davíð“. María leit á dýrgripina, sem hún hafði forðað undan ræningjunum og skildi ekki í sjálfri sér, að hún skyldi hafa gleymt barninu, einkabarninu sínu, vegna þessara dauðu gripa. Hún var augnabliksins og á þessari stundinni fann hún að drengurinn væri henni mætarí en lífið í æðum sjálfrar hennar. „Hvar get eg nú fundið fylgsni handa þér, auga- steinninn minn?“ hrópaði hún; eg vil leita mér at- hvarfs í vesalasta hellisskúta til að bjarga þér! Ef morðingjarnir fara þessa leiðina, þá er úti um okk- ur! Salóme, þú hlýtur að þekkja örugt hæli; láttu ekki myrða augasteininn minn fyrir augunum á mér“. lirygg, ef þú ynnir sjálfum þér moin á einhvern hátt«. Alt í einu rann hið sanna ljós upp fyrir mér. »Rosemary«, hrópaði eg, »þ-þú átt víst ekki við mig?« »Jú! en eg hefi nú fariö svona að því láta þig rumska«. »Þið afsakið máske«, sagði Sir Fran- cis, »þó eg fari inn í bókaherbergið til að lilæja mig út«. (Aðsent). ----.-isse---- Kristileg hringsjá. Búddaspekin er að ryðja sér til riiins í Bandaríkjunum. Þar kváðu nú vera 74 Búddamus^eri. Auðvitað er það fólk frá Asíu, Indverjar, Kin- verjar, Japanar o. II., sem sækja þau mest. En sumstaðar kvað Bandaríkja- mönnum þykja fínt að vera Búdda- Nú heyrðu þær harkið aukast í húsinu og virtist sem ræningjarnir færðust nær. Konurnar urðu skelfdar og vissu ekki hvert flýja skyldi; mundi þá ein þernan eftir litlu hliði í múrnum; þaðan lá þröng- stigi eitt að görðum nágrannanna. María vissi ekk- ert um þetta hlið, því að það var sjaldan notað og nserri ávalt hulið af laufríkum vínviðargreinum. Ilún Jét ekki segja sér þetta tvisvar og skundaði með þernunni á undan hinum að hliðinu, gengu þær síð- an út á þröngstigið dinnna, og þreifuðu sig áfram; gekk Naómí á undan og kannaðist loks við sig á dá- Htilli gangstétt, sem lá upp að húsi föður hennar. Það var einmitt um þetta sama hlið, sem Hönnu var hleypt innum um kvöldið og um hið sama hlið hafði Naómí farið oft á ferðum sínum til Betaníu. I3á lustu konurnar upp fagnaðarópi og innan skamms voru þau öll komin á öruggan stað undir þaki Zadóks. Þau Amazía, Júdit og Þeófílus spurðu forviða, hvernig stæði á því, að þær kæmu svona snemma heim. Þegar þær sögðu þeim frá árásinni, gripu þeir feðgar til vopna, kölluðu nokkra þjóna með sér og skunduðu til hallar Maríu. Þeim Naómí og Kládíu menn. — Já, svona er það: »Þegar trúin fer út, þá fer hjátrúin inn«. Sænskur kristniboði í Suður-Kína, Eklad að nafni, skrifar, að þjóðernis- mennirnir kínversku eyði skurðgoða- myndum, livar sem þeir koma, og hreinsi alt burt, sem heyri til hjá- guðadýrkun, geri gys að henrii og telji hana hjátrú. Kveður inest að þessu í Kanton. En i þess stað setja þeir upp myndir af Sun-Yat-Sen, ganga frarn fyrir þær, beygja sig, standa berhöfðaðir í þrjár mínútur og brenna kerti honum til heiðurs. Sumstaðar í Þýzkalandi er fólk nú farið að halda hátíðlega fermingar- daga sína á 25 og 50 ára fresti, og kalla það »silfurfermingu« og »gull- fermingu«. Þessi hugsun virðist iá góðan byr hjá þjóðinni, og tekur all- ur söfnuðurinn þátt í hátíðahaldinu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.