Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 14
52 HEIMILISBLAÐIÐ endurna í rogastanz og báðu hann segja sér hreinskilnis- lega, hvernig hann færi að j)ví að halda andlitinu hreinu. Shaw kvaðst J)á auðvitað gera pað með vatni, en sápu vildi hann aldrei sjá á J>vottaborðinu sínu. — Pað er auðséð á öllu út- liti Bernhards, að honum verður ekki meint við sína kynlegu lifnaðarhætti. Hann lítur út, eins og liann tæki bað á hverjum klukkutíma í sólarhringnum. Hann er skjótari í hreyfinguin en flestir aðrir, og hann ber J>að með sér, að hann er mesta hraustmenni. Gáf- urnar eru bráðfjörugar, og ber hann allur blæ af J)ví. Leggi hann eitthvað til málanna, er I>að óðara símað út um heim allan. Hann var fátækur blaða- Pessi dúkur or fallegur, saumaöur á fíut, hvítt batist. Á honum er richelie- maður I>pp,nr hnnn kom saumur. Kniplingablúnda er saumuð á útjaðar. Ljósadúkur þessi er 48 cm. ’ 1 ö 1 , [jvert yflr- Hann kostar áteiknaður kr. 1,40, práður kostar 48 au. og íyist td Lunduna, Og eng knipling 90 aura (í dönskum kr.). — Dúkinn má panta á afgr. Hbl. [2, 27. inn taldi liann J)á mann með mönnum. Og leikrit pau, sem frægð hans byggist nú á, vöktu í fyrstu almenna gremju, af J>ví að hann réðst svo napurlega á ýmsar hliðar enska pjóðfélagsins. Fyrir Jiremur árum gerði Japani einn af aðalsætt samsæri gegn keisaraefni Japana, Hirohito, núver- andi keisara Japana. Mað- urinn hét Daisuke Namba. Hann var hengdur. En samkvæmt siðum Japana var svo ógurlegur glæpur eilífur smánai-blettur á allri ættinni. Ættin dæmdi sér sjálf hegning- una; faðir Namba og alt frændlið hans dró sig alveg út úr heiminum og lokaði að sér, lifði ekki Látið afgreiðsluna vita uni bústaðaskifti! á öðru en matleifuin J)eim, sem fleygt var inn —1----------- fyrir hliðið á heimili I>eirra á daginn, en Jtorðu ! ________Útgefandi: Jón Helgason, prentcari.____ J>ó ekki að snerta J>að nema á nóttunni. Peg- I Prentsmiðja Ljósberans, ar faðir Namba sá að alt liafði farið eins og vera skyldi, kallaði hann fjölskylduna saman og framdi sjálfsmorð, með pví að kviðrista sig að ásjáandi hinum lotningarfullu ættmönn- um sínum. Og er peir höfðu jarðsett hann, héldu Jteir áfram sjálfpyndingum sínum, til J>ess að komast í sátt við guðina. Skömmu áður en keisaraefnið tók við ríki, átti hann leið um héraðið, par sem Namba-ættin átti óðal sitt; frétti hann pá, hve hræðilega illa aðalsmenn pessir voru staddir; skipaði hann pá, að ættin skyldi aftur skipa sama sæti i J>jóðfélaginu og áður, og leyfði peim par að auki að taka upp ættarnafnið Kurokawa í stað ættarnafnsins, sem Daisuke Namba hafði vansæmt. —

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.