Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 9
H EIMILISBL AÐIÐ 59 Þá skildu þeir vinirnir. Javan gekk til rekkju og hugði gott til að haí'a þá Amazía og Þeófílus á valdi sínu. IJann var sérstaklega ánægður yfir handtöku Þeófílusar, sem hann var reiður, hann hafði aldrei 8'etað felt sig við hann, og nú gat hann ekki fyrir- gefið honum, að hann skyldi ætla að eiga rómverska stúlku. Sá hjúskapur var að hans áliti smánarblettuv á húsi föður hans; ijundust honum því öll grimday- hrögð réttmæt, verð umbunar, er gætu komið í veg fyrir þá lítilsvirðingu. Daudi Maríu. I’eofílusi var/nið i faittjelsi. Frú María Bethezob hafðist nú við hjá Zedók. Hún varð að sætta sig við alt rán og rupl Zelóta; engin leið var að sækja rétt sinn til þeirra. Javan notaði sér færið á næsta ráðsfundi til að tala máli Símonar af mikilli mælsku og sýna fram á, hve bráða nauðsyn bæri til að stefna saman her til að gera enda á ódáðum Jóhannesar Giskala, og vurpa af sér oki Zelóta. Ráðið gerði góðan róm að niáli hans. Isak studdi kappsamlega mál Javans, enda var hann sárreiður Zelótum fyrir rnóðgun þá, er þeir höfðu sýnt yngri dóttur Eleazars, Maríu frá Bethezob. Hún var auðug og fríð og hafði algerlega heillað huga Isaks; hann kom dögum oftar heirn til hennar, °g af því að hún tók honurn líklega, kom honum í hug að vekja bónorð við hana við fyrsta tækifæri. BTú höfðu Zelótar rænt eða eyðilagt fjölda af dýr- gripum hennar, og þess vegna hugði hann fast á hefndir. Llann vissi að sönnu, að auður hennar var svo mikill, að hún gat hæglega bætt sér upp aftur, huð sem hún hafði mist. Og þar sem hann leiddi sér 1 grun, að henni væri nú hugur að fá sér verndara, há ásetti hann sér að biðja hennar tafarlaust. Þegar þeir Javan voru búnir að ía samþykki ráðs- lns til að kalla Símon til borgarinnar, til að jafna á ■^elótum, þá lét hann þess getið, að hann hefði kom- !st á snoðir um að margir af sinni ætt hefði saurg- að sig- nreð því að taka kristna trú. Ráðið hlýddi með ájúpri athygli á mál hans. Allir ráðherrarnir voru að heita mátti ákafa vandlátir um lögmálið og of- sóttu alla með brennandi hatri, sem þorðu að játa Hú sína 4 Krist. Þeir litu á, að kenning hans læsti sig' eins og eitur út um alt, og þess vegna hvíldi bölv- un Guðs svo þungt á þjóðinni. Þeir lifðu því í þessari dagaskifti segir Hallgi'ímur Péturs- son: »H61st lengi sköpunar skikkun sú góða? Alt par til Jesús uppreis af dauða, pann mikla hvíldardag mæddur af pínu, hvíldist hann í greftrunarlierbergi sínu. En pann næsta dag með upprisu sinni helgaði Kristur, svo hafður sé í minni. Itann pá upp spánýr drottinsdagur, mestan bata fékk mannkvnsins liagur, og pá urðu dagaskifti til dýrrar sjöundar, til heilags lielgihalds, lieilags samfundar. díðan heflr kölluð verið sunnudags helgi, henni trúi ég endurlausnar æran fylgi. Helgir postular hana par til völdu, með ráði hellags anda, pá ritningar skiklu«. l’að er því livorki páíi né keisari né neinn ínaður, sem hefir geíið oss sunnudaginn fyrir guösþjónustn- og hvíldardag, heldur Guð sjálfur fyrir endurlausnarverk Drottins vors Jesú Krists. Þegar Guð skapaði himin og jörð og alt livað þar er inni, þá þurfti hann ekki nema að tala, svo varð það sem hann sagði, en að endur- skapa oss auma menn kostaði hann svo miklu meira, því þar til þurfti hans eingetinn sonur, Jesús Kristur, að íklæðast mannlegu holdi, verða maður, ’ fæðast af kvinnu sem annað barn, lifa hér á jörð, líða og deyja hinum smánarlegasta dauða, vegna vorra synda, og upprísa síðan með sínum líkama, sem lagður var í gröf- ina, oss til eilífs hjálpræðis, því ekki gat dauðinn haldið h’onum. Svo veri nú Guð eilíflega lofaður, alt er full- komnað sem heyrir til vorrar sálu- hjálpar, fyrir Jesúm Krist, því hann sagði: Það er fullkomnað. Þessvegna höldum vér helgan lians endurlausn- ardag, þar eð Guð hefir af náð sinni geíið oss hann, því hann er svo miklu auðugri af dýrð en sabbatsdagur Gyð- inga, sem enginn (nema Kristur einn) hefir getað haldið né haldið getur. Látið því engan dæma yður fyrir mat eða drykk, eða jtað sem snertir há-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.