Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.06.1928, Blaðsíða 3
 Reykjavík, júní 1928. Yorvísur. Heimilin okkar. >• Ljúdid mitt lilla, léttur vorgródi, leiktu pér, leiktu pér, langt út um sveit«. (J. H.). Nú er vor! Nú er vor! xndir vorhvmni blá "ólin ,vekur hvert frœkorn af bliind. sú (jledi livern dag! Uverjufn dagsmorgni á f(o eg dfjrð fnna ad sjá 0cJ ecJ (jeng á pinn fund I'd að cjefa pér} Drottinn minn, hjarta og nmnd. l'ví ú vori míns Hfs, nndir vorhimni blá 'JJ vil vinna sem ástvinur pinn. ,ef m(,r himinsins blóm, ecJ vil blómsveig mér fá, I>ann, setn blikna ei má. I’ ad fögnuður pinn Jtði, frelsarinn kæri, sá blómsveigur minn. k eg veit pað svo vel, l)ú vilt vera hjá tnér Hl að varóveiia fögnudinn pinn. ‘Vo I)ú hjarta tfiitt hreint, Je> pað höll handa pér, pad mín hjartans prá er, SVo ad fögnuður pinn aiœtti fullkominn verða par, ástvinur tninn. B. J. Pið hafið sjálfsagt lieyrt söguna af mann- inum, sem lagði af stað til að leita hamingj- unnar.' Hann ferðaðist um heim allan bæði á sjó og landi. En hvar sem hann fór og hvernig sem hann leitaði í frumskógum jarðar, á hæstu fjöllurn, í gínandi gjám og hraunhellum suður í eyði- mörkum eða norður í heimskautslöndunum, í sólaruppkomustað eða í vestri, par sem sólin rennur að fjallabaki, pá fann hann pó lrvergi hamingjuna. Og að lokum hvarf hann heim aftur. Hann var ungur, pegar hann lagði af stað; vonin og hugurinn báru lrann á vængjum sér. Nú var hann orðinn garnall og preyttur og uppgefinn með öllu. En er hann kom lreim, pá sá hann yndis- lega veru sitja á bekk úti fyrir dyrum. »Hver ert pú?« spurði hann undrandi. »Eg er hamingjan«, svaraði hún undur blíð- lega. »Hérna hefi eg sitið og verið að bíða eftir pér alla æfi pína«. I’á hneigði hann lröfuðið niður svo sorgbit- inn, að hann gat enga lruggun fengið af tár- ununr. Eru rrú ekki eins og fólgnár lrugsanir nor- rænu pjóðanna rrtn heimilið r pessari sögu? Segir hún oss ekki að forfeður vorir hafi frá öndverðu fundið hamingjuna á heimili sínu? Peir fóru að sönnrt út urn lönd til að afla sér fjár og frarna, en lramingjan varð pá eftir lieinta, og heim hurfu peir ávalt aftur, að sér heilum og lifandi. í einni stórborginni í Yesturheimi var hald- in veizla mikil og kom par saman fjöldinn

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.