Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 2
H EIMILISBLAÐIÐ Eðlisfræðis-áhöld, sem vera ættu í hverjum góðum barnaskóla. 1. Nokkrir teningssentimetrar úr ýmsum málmum, tré og korki, til ákvörðunar á eðlis- þyngd. 2. Lóðakassi, með lóðum frá 1 til 500 g. 3. Vog ineð jafnvægisstöng, G kúlu- lóðum og 3 vogaskálum, ein peirra með krók að neðan. 4. Fast og laust hjólald (trissa) með litlu lóði. 5. Áhald, er sýnir prýstingu í vökvum. 6. Áhald til að sýna Arkimedes lögmál á hlutum, pyngri en vatn. 7. Gler- staukur með hliðarhana og mæliglasi til að ákveða eðlisþyngd hluta, sem léttari eru en vatn. 8. Fjögur tengd rör á fæti. 9. Fjórar tengdar hárpípur á tréfæti. 10. Tvö Toricellis rör. 11. Ein flaska af kvikasifri, hálft kíló. 12. Kvikasilfurskanna úr járni. 13. Bein sog- pípa með höldu. 14. ®Bogin sogpípa, hver armur 30 sm. 15. Sogdæla úr gleri, 35 sm. löng. 1G. Prýstidæla úr gleri, 35 sm. löng. 17. Tvær fágaöar glerplötur með járnhaldi, 9 sm. jtverm. til að sýna samloðun. 18. Áhald til að sýna útþenslu fastra hluta, kúla og hringur. 19. Látúns- og járnstengur samfast- ar, til að sýna mismun á penslu fastra liluta. 20. Áhald til að sýna hringrás vatns við upp- hitun. 21. Prisma úr kristalgleri, 12 sm. löng 22. Brennigler, 55 mm. pverm. 23. Dreifi gler, 55 mm. pverm. 24. Skuggamyndavé með linsu, spegli, mattskífu og hreyfanlegr hlíf, 21 sm. að lengd. 25. Glas með járn svarfi. 26. Segulstöng, 17,5 sin. 27. Skeifu segull, 15 snr. 28. Segulnál á gráðuskífu, má nota sem galvanonreter. 29. Áttaviti í kassa. 30. Sívöl glerstöng. 31. Sívöl ebonitstöng. 32. Tveir purrir straumvakar, 1,6 volt hver. 33. ltafsegull með skrúfklemmum. 34. Rafmagns- bjalla. 35. Fjaðralykill, straumrofi 36. Priggja volta glóðarlampi. Áhöld pessi kosta nálægt kr. 250,00. Hefi ennfremur leitað tilboða og samiö við tré- smíðaverksmiðju um smíði á skáp, til pess að geyma í áhöldin. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Vikublaðið Ljósberinn er ódýrasta barnablað landsins. \/ /\ X x/ /\ X \/ /\ xm /\ k\ X X \/ y\ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X FAÐIR - MÓÐIR - BÖRN öll Iesa þau »Hjemmet«. ‘■^gjg Yikublaðið »Hjemmet« er umfram alt blað heimilanna. Par geta allir á heim- ilinu fundið eitthvað handa sér: Fræðandb greinar, skáldsögur, sögur, veru- legar myndir og gamanmyndir, æfintýri handa börnum, forsagnir og ráð- leggingar, fyrirmyndir og snið. Alt er petta skreytt með ljósmyndum og teikningum, bæði svörtum og litmyndum. — »Hjemmet« kemur út í Kaup- mannahöfn, Vognmageryade 10, og kostar 30 aura eintakid og burðar- gjald að auki. — Blaðið fæst hjá flestum bóksölum á íslandi. XX X X X 5<X XX X X M X M m il X 83 ><5 XX X >

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.