Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.08.1928, Blaðsíða 11
HEIMILISBL AÐIÐ 97 dauðanum eins og eg nú, þá fundið hinn sama ai- máttug-a. og miskunnsama leiðtoga, sem styrkir mig nú og leiðir til sigurs“. Þá heyrðist kurr mikill meðal dómenda, og emstöku dómendur höfðu samúð með honum og dáð- ust að þessum unga, eldheita bandingja. Zadók barðist fyrir lausn hans og ísak studdi mál hans af beztu getu; en það kom fyrir ekki; þeir dómendur voru fleiri, sem héldu því fram, að hann skyldi kaupa sér líf með því að afneita Jesú, því að af varnarorðum hans, svo átakanleg sem þau voru. hóttust þeir geta ráðið, hve hættulegur þessi læri- sveinn Jesú var, sem þeir nú höfðu á valdi sínu og kví ákveðnari urðu þeir í kröfu sinni. Heima hjá Zadók var beðið með mikilli eftirvænt- ln8'u. Komu konumar hlaupandi á móti honum í for- sulnum. það þurfti engum orðum að eyða-. Öllu var tap- að Þeófílus hafði verið dæmdur til dauða. Ves- ln8s Kládía hné niður og Naómí reisti hana á fætur °§ leiddi hana inn í herbergi sitt, til þess að hún gæti algerlega sökt sér niður í harma sína; hún leyfði henni að gráta og kveina og huggaði hana ustríkum orðum, unz hún grét sig í svefn eins og barn. Þegar þær Naómí voru farnar, sagði Zadók konu smni og Júdit svona undan og ofan af um það, sem gerst hafði, en lagði að bróður sínum að fara sem yist á burt úr Jórsölum, því að hann ætti þar nú svo marga óvini með háum og lágum, sakir trúar- Svlfta sinna; kvað hann ráðlegast, að hann tæki sig nPP á næturþeli, svo þau væru komin langt úr færi íandmannanna um aftureldingu. Og þó að Júdit væii þessu mótfallin, af því að hún vildi bíða þess, a ^nn H'étti aftöku sonar síns, og Zadók byði þeim Vemd og skýli hjá sér, þá var það ráðið af að lok- Um’ því að Zadók bauðst til að fylgja þeim ásamt aomí næsta morgun, svo að þau gæti komist til °ppe á næsta kveldi. Bað Júdit nú Salome, sína s!Uföstu systur, að hjálpa sér sama kvöldið að búa SL undir ferðina, því að óvíst væri að hún gæti u&o rnoi‘8'nninn eftir. 0g þó að þeim væri þetta nauð- ^nöaiför, þá varð þeim það til góðs, því að við þetta ^,eyrn^u öllu öðru og Salome var svo dæmalaust S uleg við Júdit, orð hennar féllu eins og balsam Barta hmnar sorgbitnu móður. Kládía var treg til græddi. Samtíða honum var læknir einn, Claude Chevalier; hann gaf út bók 1787 og kallaði hana: »Ellin sigruð, eða sannprófað meðal til að afmá öll ellimörk og lifa svo lengi, sem maður vill, og finna eigi til nokk- urs þunga né þjáninga, þó árin fjölgi«. Svona langt fram náði þessi hjátrú. Þessir tiginbornu féglæframenn léku helzt á ríkisfólkið, en óbreyttir al- múgamenn sluppu ekki heldur við þá að öllu. Aldrei var svo haldinn mark- aður, að eigi væri þar staddur ein- hver »doktor«, er seldi ódáinsdrykki. Pont Neuf í París og Cheapside í Lundúnum úði og grúði af þessuui kynjalyfja-pröngurum ; seldu þeir ódá- insdropa rauða, bláa eða græna. Vana- lega kváðust þessir prakkarar vera hundrað eða tvö hundruð ára gamlir. Festu þeir á staura vottorð frá kirkj- unni, þar sem þeir voru skírðir, til að sýna, að þeir væru svona æfa- gamlir og þeir sögðust vera. Allur þorri manna vissi eigi annað né meira um þá, og þótt þeim þætti sá og sá hafa prettað sig, þá létu þeir þó ginn- ast til að treysta þeim, er næstur kom. Pað var þessi hugsun, sem menn höfðu svo miklar mætur á: Hvers vegna skyldi eg ekki geta sjálfur orðið hundrað ára eða meira? Mönnum fanst það ekkert undarlegt nje ólíklegt, að hægt væri að finna meðul til að lengja lífið að miklum mun. Og þar sem biblían sagði frá því, að Metúsala liefði orðið 965 ára, þá þótti það vora full sönnun fyrir því, að menn þyrftu eigi að deyja sjötugir eða áttræðir. Aðalástæðan til þess, aö mcnn trúðu því, að ódáinsdrykkur gæti verið til, voru frásagnir um það, hversu gamlir stöku menn hefðu orðið á öllum öld- um. Latneski sagnaritarinn Svetonius segir frá því, að á dögum Títusar keisara (79 e. Kr.) hafi verið uppi 3

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.