Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 3
er dagsins Yerki skilað. »Ekkert fræ skal deyja«. Vinnútíminn protinn er. í'yrir löngu brjóotid bilad, batavon hann litla sér. Hann er einn af ohkur tíu, 1 einni stofu er liggjum hér. Lyftir 'hann hug ad landi nýju, lcngra en daudlegt auga sér. >,Veit mér styrk, mitt strid aö heyja, stattu hjá rnér, Drottinn minn, bknaóu mér og lát mig deyja, lpflíl ég önd i fadminn pinn“. kannig baó hann — pannig lióur pessi nótt hins lúna manns, anz hann sigrar svefninn blíður, systirin lokar augum hans. Verð ég ncestur? — Veit pad eigi; I11'1 veizt pað einn, ó, Drottinn minn. fuit mig pegar lýkur degi V>ka koma i faðminn pinn. Heyr, ó, faðir, liinzta kvakið, hjarta mínu' er stígur frá, °y við síðsta andartakið engill pinh mér standi hjá. S. II. ---—»> <£> <—--- »Ekkert fræ skal deyja«, segja Buddatrúar- menn. Petta er sama hugsunin, sem kenmr fram í norræna málshættinuin: »Hið góða hlýtur að sigra«. »Ekkert fræ skal deyja«. Ilið góða skal að lokum sigra, pótt eigi verði fyr en eftir ár og áratugi. Sérhver göfug hugsun, sem vér sendum frá oss, liíir, pótt hún deyi. Hún deyr til pess eins að rísa upp aftur. Hún sefur eins og fræið í moldinni, er vaknar í fyllingu tímans. Fræið er ekki dautt. Par spírar pað, meira að segja. — Góð hugsun er ekki dauð, pótt eigi beri á henni. Hún spírar og grær, oft og einatt, í huga peim, sem hún er fólgin í. Menn muna ef til vill ekkert eftir henni, ræða aldrei um liana né auglýsa hana á sölutorguin. En samt sein áður lifir hún, og einn góðan veðurdag kemur pað í ljós, að hún er bráðlifandi. Peirra hugsana, sem enn pann dag í dag eru grundvallarhugsanir mannlegs samfélags, verð- ur vart á ailra fyrstu dögum sögunnar. Lögbækur okkar hafa sífelt farið stækk- andi, og eru nú máske orðnar púsund blað- síður með tíu púsund greinum, en pessar stóru bækur gejrma samt sem áður í heild sinni eigi aðrar aðalliugsanir en pær, sem fólgnar eru í 10 einföldum boðorðum Mósesar. Pað, sem lögbókin okkar segir, liafa vitrir inenn í austur- og vesturlöndum sagt löngu áður en tímatal vort hófst. Pær hugsanir, er peir sáðu, voru fræ, sem aldrei dóu. Pær uxu — ef svo má segja um hugsanir —, pær breyttu mynd, pær klæddust nýjum búningi

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.