Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 1
m. ár Heimilisblaðið u. tm. ¦", -ytyt --,-, Fjölbreytt úrval af alskonar vefnaðar- vörum og fatnaði fyrir kon- ur, karla ög börn, með lægsta tækifamsverði. — Miklar vörubirgðir ávalt fyrirliggjandi, og smekklegar ódýr- ar vörur, bæði tískuvörur og aðrar, bætast við nú með hverri skipsferð frá útlönd- um. — Gjörið því innkaup yðar par sem úrvalid er mest og vörurnar beztar og smekklegastar. ¦— Sent gegn póstkröfu út um alt land. — Arni B. Björnsson gullsmiður konungl. hirðsali. Skrautgripaverzlun Lækjartorgi hefur fyrirliggjandi mjög mikið úrval af alskonar skrautgripum innlendum og út- lendurn. Silfurborðbúnað margar nýjar fallegar gerðir. — Stórt og fjölbreytt úr- val af artnbandsúrum. vasaúrum og klukkum sein alt er vandlega eftirlitið áð- ur en selt er. — Tilheyrandi íslenzka þjóðbúningnum: Stokkabelti með og án sprota, koffur, möttulpör, skúfhólkar, brjóstnælur, hnappa, einstök beltispör, doppur o. m. fl. — Pjöldamargar nýjar gerðir af víravirki, væri ráðlegt fyrir þá sem ætla að Já sjer belti eða aðra hluti fyrir hátíðahöldin 1930 að gera pantan- ir sem fyrst. — Fyrirspurnum utan af landi greiðlega svarað. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. mm -^í-^^^-^ir

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.