Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Page 1

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Page 1
10. ffl. XVII. ár Heimilisblaðið ttti/l/LCLv**™" ' úrval af alskonar vefnaðar- “ÚU.. ^ ___’* * vörmn og fatnaði fyrir kon- ur, karla og börn, nieð lægsta tækifærisverði. — Miklar vörubirgðir ávalt fyrirliggjandi, og smekklegar ódýr- ar vörur, bæði tískuvörur og aðrar, bætast við nú með hverri skipsferð frá útlönd- mn. — Gjörið pví innkaup yðar par sem úrvalið er mest og ýörurnar beztar og smekklegastar. Sent gegn póstkröfu út um alt land. Arni 6. Björnsson gullsmiður konungl. hirðsali. Skrautgripaverzlun Lækjartorgi hefur fyrirliggjandi nijög mikið úrval af alskonar skrautgripum innlendum og út- lendum. Silfurborðbúnað margar nýjar fallegar gerðir. — Stórt og fjölbreytt úr- val af armbandsúrum. vasaúrum og klukkum sem alt er vandlega eftirlitið áð- ur en selt er. — Tilheyrandi íslenzka þjóðbúningnum: Stoklcabelti með og án sprota, koffur, möttulpör, skúfhólkar, brjóstnælur, hnappa, einstök beltispör, doppur o. m. fl. — Fjöldamargar nýjar gerðir af víravirki, væri ráðlegt fyrir þá seni ætla að fá sjer belti eða aðra bluti fyrir hátíðahöldin 1930 að gera pantan- ir sein fyrst. — Fyrirspurnnm utan af landi greiðlega svarað. Póstkröfur sendar hvert á land sem er.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.