Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 5
HEMILISBLAÐIÐ 115 lnöu- Biðjið liann að vægja ykkur á hinum mikla komudegi sínum. Gangið stöðuglega í llús Hrottins og syngið honum heilaga loL söngva. En umfram alt, stundið bænræknina í helgun hjartans, svo að [rngar hann kemur, liann ]>á viðurkenni yður trúlynd börn síns himneska föður«. Grð [æssi voru töluð af svo mikilli mildi, aö eg grét sem barn, er eg heyrði þau. Og lller þótti röddin blessa mig og [)á, sem á petta 'dýddu, með óumræðilega fögrum orðum, er e8' get ekki lýst. En eg vaknaði grátandi. Guðrún Sturludóttir. -----■•> <-£> --- Bjarni Melsteð, bóndi að Framnesi á Skeiðum. ^ddur G. sept. 1854. Dáinn 5. ágúst 1!)2S. Kveðja frá 15 ára stúlku, sem er þar á heimilinu.. Nú kveð eg þig, Bjarni, í síðasta sinn, °8 «akna pín, vinur, í hijóði. I il hteða pór fylgir hugur minn í heilögu bænarljóði. Bér heimvon er- góð í himininn, lil hans, sem er faðirinh góði. F yrir sönginn1) eg pakka pér, mér pótti hann undrafagur. — 1 honum lyfti sál pín sér, °o sveif yfir bjartur dagur. — Dg sögurnar, er pú sagðir mér, sunginn var út pinn bragur. lúi sast í myrkri hin síðstu ár, oi' svift er nú frá þeim skýjum. Dg aftur pér himinn opnast blár 11100 cilífðardegi nýjum. ^11 perrað er sérhvert prautatár, °8 pú ert í bústað hlýjum. f. P. Ljarni var góður söngmaður, hafði mikla og ah!a iödd, eins og ýmsir j ætt hans. Nú opnast pér fögur sólarsýn, pví sálin er leyst úr böndum. Og aftur pér ljósið ijúfa skín á lausnarans friðarströndum. Brosandi fagna pér börnin pín,• sem búa í æðri löndum. Nú ertu livítum hulinn lijúp og hljóm ber til eyrna minna. Saknandi biður sál mín gljúp, að sælu pú megir finna. Góða ferð yfir dauðans djúp til dánu vinanna pinna. Hann gaf Guði dýrðina. Baróninn Ehrenfried Giinther von Rune- feld, sá er stýröi flugvélinni »Bremen«, sem í síðastliðnum apríl fór fyrstu tlugferðina yfir Atlantshafið frá austri vestur um — heyrir til lúthersku kirkjunni í Bremen. Fyrir skemstu hélt hann ræðu í lúth. St. Pálskirkjunni í New York; lýsti pá bæði liann og fé[agar lians, majer James Fritsmaurice og kapteinn Herman Köhl, pví yfir, að það hefði verið skilyrðisiaust traust á almætti Guðs, sem hefði borið pá ólmlta gegnum alla örðugleika, par sem engin mannleg hjálp dugði. Peir báðu Guð allir einum huga, áður en þeir fóru, aö veita sér kraft til að inna pessa för aí hendi. Og allir báðu peir samhuga pakkarbæn, er vélin var ósködduð koinin til Greenly-eyjar í Ameríku. I viðtali við prestinn dr. Samuel Trexler í New York, sagði baróninn enn fremur: »Eg hefi veitt viðtöku heillaóskum púsund- um saman, frá gömlum og nýjuin vinum um heim allan. En mestar mætur hefi eg á sím- skeyti frá gainla sálusorgara mínum, Rein- hard Grosscurth í Bremen. Paö var svo hljóðandi: »Eg er pakklátur fyrir pað, aö [>ér liaíið borið hugrekki til að gefa Guði dýrðina«.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.