Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 6
116 HEIMILISBL AÐIÐ NAOMI eða Eyðing Jórsalaborgar. Endurminningar frá ferðalagi vestur og norður um land haustið 1927. Frh. Eftir J. B. Webb. Býdd af Bjarna Jónssyni, kennara. [Frh.] Á Önundarfirdi er bræðslustöð rnikil á Sólbakka, [rar sem fyrrum var hval- veiðastöð. — Alstaðar á ferð minni manni bráður bani búinn, er léti uppi, að hanp væri vinveittur Rómverjum. Ömurlegt var að horfa á nauðir borgaranna, en ömurlegra var þó miskunnarleysið, sem leiddi af því, að standa í stöðugri lífshættu og þjáningum; öll náttúrleg bönd voru slitin. Vinir bárust á bana- spjótum, líkum manna var varpað á götuna; þar tróðu hermennirnir þaú undir fótum og hundar rifu þau í sig. Javan var með Símoni og var bezti og duglegasti ráðgjafi hans í hernaðinum, því að honum voru alliv staðhættir svo kunnir; Símoni helgaði hann allan sinn tíma og krafta, því að hann taldi Símon vera af Guði kjörinn til að frelsa þjóð sína frá öllum fjand- mönnum hið ytra og innra. Mest af öllu særði van- helgun musterisins tilfinningar hans og öll sú viður- stygð er fór fram daglega innan þessara vígðu veggja. Hann brann af hefndarhug til Zelótanna. Nú var ísak, vinur Javans, orðinn skæðasti óvinuv hans og gekk framar öllum í því að saurga og van- helga alt, sem musterinu heyrði til, að Javan ásjá- anda, til að storka honum; keyrði þetta svo fram úr hófi, að Javan varð gengið heim til föður síns; en þangað var honum tregt um sporið, því að hon- um leið sérstaklega illa í návist systur sinnar. En nú fór hann að ráðgast við föður sinn um þessa óg- urlegu saurgun musterisins; töluðust þeir lengi við í trúnaði, en er Javan bjóst brott, fylgdi Zadók hon- um út fyrir húsið, til þess að hann heilsaði þar móður sinni og systur; þær voru staddar úti í blómsturgarðinum, eina friðstaðnum, sem þær áttu utanhúss, að heita mátti. Davíð litli var þá staddur þar um sömu mundir. Engan gleðskap mátti nú hafa á heimili prestsins; kæmi vinir eða fvændur, var ekki á annað minst en ógnaröldina í borginni. Zadók var óskelfdur enn, því að hann vonaði, að úr mundi rætast, af því þjóð- in væri Guðs þjóð, en Salóme var honum ekki sam- huga. Og Naómí hafði í huga sér dómsorð Krists voru útréttar vinarhendur að greiða götu inína. Parna var mér sendur hestur út á Flateyri frá bóndanum í Hvylft; hann heitir Finnur, og heíir Sveinbjörn sonur hans útsölu blað- anna minna á hendi. Lar fékk eg' góðar viðtökur, og svo létu þau hjón- in yngri son sinn, dreng 11—12 ára, bráðefnilegan, fylgja inér á liesti inn að Breiðadal, sem er næsti bær við Breiðadalsheiði. Átti eg þar beztu nótt og fylgdi sonur hjónanna mér upp á há Breiðadalsh.eiði morguninn eftir, sunnudaginn 25. sept. Lögðum við snemina af stað, því eg liafði látið aug- lýsa barnaguðsþjónustu á Ísaíirði kl- 5 um daginn. Veður var hið fegursta. Bratt þótti mér upp á Breiðadalsheiði, og yfir jökul er að fara í háskarðinu. Bkildum við hestana eftir nokkru neðar. En er upp á háfjallið kom, var fagurt að líta yíir Isafjarðardjúp, og Snæfjallaströndina og Hornstranda- fjöllin hinumegin. Labbaði eg svo í blíðskaparveðri niður dalinn og út í Skutilsfjörð, og kom á ísafjörð um klukkan 1. Par átti eg hauk í horni, sem yar minn góði félagsbróðir Magnús Ólafs- son prentari, nú íshússtjóri. Við unn- um saman í Félagsprentsmiðjunni vet- urinn 1913—14. Þá um vorið ilutti hann vestur og hefir dvalið þar síðam Þetta var á sunnudegi, sem eg kom til Isafjaröar. Hafði eg barnaguðs- þjónustu kl. 5 í kirkjunni; var þai' margt fólk, börn og fullorðnir. Dvaldi eg á ísafirði 2(3. og 27. september, og undi mér þar vel. Eg hitti þar garnl"

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.