Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 7
HEIMILISBL AÐIÐ 117 yfir borgihni; þau hlutu að rætast; hún gat því ekki huggað móður sína með von um að friður og ham- ingja kæmi yfir ísrael, á undan þeim dómi. Messí- as gæti litið í náð til iðrandi lýðs. Hún beið úrslita- dóms með rósemi og treysti því, að frelsarinn fyndi ráð til að hlífa sínu fólki á neyðardeginum. Hún horfði með skelfingu fram á forlög bróður síns og elskaðs föður, ef þeir höfnuðu eina sáluhjálparveg- inum. Það var bezta huggun hennar að fela Guði þa í bæn. Hún átti að sönnu engan kristinn vin, ei hún gæti leitað til um ráð og kjark; en guðspjallið dýi- mæta hennar Maríu frá Betaníu; það varð henni si- streymandi lind huggunar og gleði. Naómí var lengst um ein hjá móður sinni, því ao Zadók var sjaldnast heima að degi til; hún gat ekki látið móðui' sína vera nokkra stund eina, svo hug- döpur sem hún var, heldur lagði sig alla fram til að hugga hana. Þær töluðust einatt við um Marcellus og tók móðir hennar innilegan þátt í öllu, og lagði niður fyrir sér framtíðarhorfur þeirra. En þó var þetta ekki aðalumtalsefnið, heldur um frelsarann; nú var móðir hennar farin að hlusta með gleði á þæt frásagnir, og orðið festi í kyrþey rætur í hjaita hennar, og Salóme sá af sögu postulanna og píslar- vottanna, að trúin á Krist veitir kraft í hörðustu þrengingum. Nú fann hún, hve henni væii mikii þörf á slíkum frelsara; þar gæti hún fundið hvíld á- hyggjufullu hjarta sínu. Þetta gerðist fyrst eftir heimkomuna frá Joppe, og varð þeim til mikillar blessunar í einverunni á fyrstu ógnardögum eftir það er Símon kom í boig- ina. Ekkert vissi Zadók um þetta; hann var með allan hugann á stjórnmálunum og hafði því lítinn tíma til að hugga og gleðja konu sína og spurði ekkert um. hvað þær hefðust að í fjarvist sinni. Og Salóme sá. &ð frelsi sálar hennar var undir því komið, að Na- ómí hefði rétt fyrir sér og vildi því ekki leggja bann fyrir að þær ræddu þetta mál með sér, og sagði því manni sínum heldur ekkert frá þessu. Á þeim degi, sem hér er um að ræða, töluðu þæi mæðgur saman um þetta mál sér til gleði. En þá homu þau frú María og Davíð litli til þeirra. Davíð ^ók sér áhyggjulaus og hlæjandi að vanda í kringuni þser og Naómí tók þátt í gleðskap hans. En þá komu þeir Zadók og Javan inn. Þá brá Davíð litla og hætti öllum leik og ótti skein úr augum hins unga Farísea. an og góðan félagsbróður minn úr U. M. F. R., Guðmund Mosdal.'JHann kennir þar tréskurð, og tekur!mjög; mikinn þátt í hinu andlega vekjandi lífl þar í kaupstaðnum. Guðmundur er einn af þeim fáu mönnum, senúal- staðar eru reiðubúnir sjálfboðaliðar, þar sem eitthvað er hægt að vinna til gagns og blessunar. Hann kom með mér til prestsins, séra Sigurgeirs Sigurðssonar, sem eg ekki hafði kynst persónulega áður, en eg þekti konu hans, frú Guðrúnu Pétursdóttur Sig- urðssonar, fyrrum bónda í Hrólfskála á Seltjarnarnesi. Eg gat þess, að eg hefði ekki get- að sakir tímaskorts farið út að Núpi, er eg dvaldi á Dýrafirði; en þarna á Isafirði varð eg svo heppinn að kom- ast í kynni við Kristinn bónda Guð- laugsson á Núpi. Hann var með son- um sínum þar í khupstaðarferð, og einnig að flytja dóttur sína, Unni, til skips; hún ætlaði ineð Brúarfos.s norður til Blönduóss á kv.ennaskól- ann þar. Pau dvöldu hjá Magnúsi Ólafssyni. Ekki kann eg við að vera að bera lof á menn, veit líka, að viðkomandi mönnuin er lítil þægð í slíku. En það verð eg" þó að segja, að ein af beztu endurminningunum úr ferðalagi inínu er einmitt bundin viö Kristinn bónda Guðlaugsson frá Núpi. — Einmitt í gegnum hann kyntist eg öðrum ágæt- um Dýrfirðingi, Guðna Jónssyni frá Alviðru, sem síðan hefir reynst mér sem sannur vinur við útbreiðslu blaða minna þar vestra. Hann er bróðir Stefáns sál. Jónssonar frá Dunkár- bakka, sem andaðist hér í Reykjavík í haust, og landsmönnum var að miklu góðu kunnur. Hinn 28. sept. fór eg út í Bolunga- vík, þar átti eg góðan vin, sem eg l aldrei hafði séð, en eignast í gegnum ' bréfaviðskifti, Kristján Á. Stefánsson

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.