Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ 121 Símoni blöskraði sjálfum, er hann leit yfir borg- ma og sá hinn ægilega mun á henni og áður hafði verið. Lá nærri, að þeim svíðingi rynni til rifja vol- æði borgarinnar, eins og það var nú. Þá mælti hann af miklum móði: „Hvenær mun Zíon aftur setjast í öndvegi og drotna yfir þjóðunum? Nú er kóróna hennar í duft íallin og fjandmenn hennar öskra gegn henni sem ung ljón. En það stendur ekki lengi. Ljónið af ætt- kvísl Júdeu rís upp á réttum tíma til að frelsa hana, og þá skal sérhver, sem hatar hana, fjúka burt sem saðir fyrir vindi. Hversu lengi eigum vér að bíða þín, Messías “ En ]?á kom þar hulduspámaðurinn Ananus-sonur- inn og hrópaði: „Vei þér, blóði drifna uppreistarborg! Véi íbúum lúnum. Vei þér, Símon Giorasson. Vei þér, blóðugi nrorðingi. Vei Jórsölum, musterinu og allri þjóð- inni!“ Símoni brá við hróp þetta. Það kom svo þvert á framtíðarhugsjónir hans. Hann hrópaði móti: >>Vei þitt komi yfir þig sjálfan, falsari, bölbænir ^ínar konri þér sjálfum i koll. Snáfaðu til myrkra- böfðingjans, sem sendi þig. Segðu honum frá mér, uð Zíon standist alt hans veldi, sem hann reisir “egn Guðs útvöldu þjóð. Drottinn berst fyrir oss!“ Að svo mæltu skaut hann spjóti að spámanninum, en hitti hann ekki, en spámaðurinn tók á rás og biópaði: „Vei þér mikli morðingi. Vei!“ Símon sór spámanninum nú hefnd í huga sínum °g skipaði að leita hann uppi og leiða fyrir sig. >>Eg skal þagga niður hrafnsröddina í honum“, uigsaði hann, „eg líð það ekki, að hann fari lengur «mna ferða um borgina og veki óhug hjá köppum niínum og veiki hjá þeim trúna á komandi lausnar- tíma“. Salóme tekur kristni. Eftir vopnaviðskiptin við þá Marcellus brann 'ja.rta Javans af hatri til Rómverja heitar en nokkru sinni áður. Hann leit svo á, sem Marcellus lefði stolið ást Naómi; það var glæpur, er hann ®ky-ldi grimmilega hefna. Rúben var sendur til De- JÓlu> til að láta hana vita, að hann hefði afhent nrcellusi sjálfum bréfið. Og gamla konan trúði svikaranum sem nýju neti og þóttist Rúben þá hafa kvöldið, og komum ú Siglufjörð kl. 10. — Par lagði megna grútarlykt á móti okkur, er við sigldum inn fjörð- inn, en gott var fólkið, þegar á land kom. Dvaldi eg þar á »Ilótel Siglu- fjörður«; er eigandi þess Páll, bróðir Sigmundar heitins prentara, sem Reyk- víkingar kannast vel við. Var ]mr gott að vera, en þó ekki dýrt. Par skildi eg við Brúarfoss. En eg get ekki kvatt hann svo, að eg ekki segi þetta: Mér hefir aldrei liðið eins vel með neinu skipi, sem eg lieíi farið með, enda lítið farið með íslenzku skipunum áður. Aðeins að við íslend- ingar kynnum réttilega að meta það, að eiga vorn eigin farkost, og við ekki gleymdum því, að lilynna á all- an liátt að íslenzku skipunum og styðja í smáu sem stóru Eimskipa- fólag íslands. Erh. ----—•> <•><•—--- Hellubjargið mitt. Pinn, mikli Drottinn, ástararmur opinn mér stendur dag og nótt. Pó að mig beygi böl og harrnur, bugast eg ei, þó tárist hljótt. Við elsku brjóstið eilíft þitt í auðmýkt krýpur hjarta mitl. Eg fell í duftið tlatur niður fyrir þér, Guð og Drottinn minn. Eg veit, þín heilög hönd mig styður, hulinn eg verndarkraftinn finn. Æ, lát mig liöfuð lineigja mitt á hinztu stund við brjóstið þitt. Giidjón Pálsson. —- Sl'æmar prentvillur liafa slæðst inn í greinina: »Endurminningar frá ferðalagÞ o. s. frv. í septemberblaðinu. »Á bls. 108, 4. 1. a. o. stendur: »Eg ætlaði baka á liestum* o. s. frv., en á að vera: Eg. ætlaði úteftir á hestum o. s. frv. Á bls. 111, 12. I. a. o. stendur: »Eg dvaldi hjá bóksalanum« o. s. frv., en átti að verai Eg dvaldi hjá bóksalanum JóniJEyjólfssyn: kaupmanni, sem var mín önnur hönd o. s. frv.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.