Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Qupperneq 1

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Qupperneq 1
Eeykjavík, nóv.-des. 1928. Búið Drotni stað. (Kftir Aine Lngus, fmska skáldkonu). Andlega daufir. (Eftir Karl Schreiner). Nú knýja jólin emifxí á, ó, opnid fljótt pann gest a<) sjá, pnu frið og gleði færa frjóð, pau ftytja engla hinnnljóð. f‘au hafa frelsi' í för rneð sér, pvi frelsarinn vor ltominn er; ná knýr hann á, seni áður fyr, ó, opna pínar hjartadyr. Lf Drottinn Jesús frá pér flýr, pá frá pér jólagledin snýr; pitt hjarta er pá autt og katt, pví ef hann vantar, brestur att. Lják upp! pví Guðs son gaf pér sig, og gef pú honum aftur pig; wn tima og eilifð hár og hreinn, pin heitt er Jesús einn. Ljúk upp! Ef Jesús frá pér ftýr, pá frá pér jólagleðin snýr. Er sœla i pvi að safna auð? Er sálarnæring daglegt brauð? Ljúk upp! pví stutt pin œfin er, sem örskot fer hún burt frá pér. Ef herrann knýr pitt hjarta á, <)ef honum rúm, pú sætt ert pá. (B. .).). ------•><£> <•--- Pað er hræðilegt, hve margir eru andlega daufir. I'eir heyra Guð aldrei tala til sín. Hér á eg ekki eingöngu við lastapræla, J>á, sem slæpast iðjulausir á götum úti, né konur, sem selja lieiður sinn fyrir fé, né [>á, sem lifa opinberlega á svikum á einn eða annan liátt, hvort sem peir komast nú undir manna hendur eða ekki fyrir pað. Nei, eg á við væna menn, skyldurækna menn, heimilisfeður, sem telja pað sóma sinn, að eiga sér snoturt heimili, vel yrktan garð og vilja láta börn sín fá góða fræðslu, en — fara aldrei til kirkju á helgum degi og lesa aldrei í biblíunni sinni heima. Eg á við atorkusamar og iðnar húsmæður, sem rækja heimili sitt svo vel, að yndi er yfir að líta, og eiga pritleg og vel uppalin börn, — en — virðast alveg hafa gleymt pví, að pær sjálfar og börnin peirra eigi fyrir ódauðlegri sálu að sjá. Eg hefi í lmga unga menn, reglnlega væna og vandaða, sem farnir eru að vinna sér fyrir kaupi og styðja pá foreldra sína með atvinnu sinni og hafa yndi af að sýna alúð og hjálpsemi á heimilum sínum. En Guð! Pað er blátt áfram eins og hann sé ekki til fyrir pá! Pað er eins og peir hafl algerlega gleymt pví, að peir eru skírðir og fermdir. A helg- um dögum fara peir sér til skemtunar með vinum sínum og vinkonum. Aldrei gæti peiin dottið í hug að fara til kirkju. Og [>ó að pessir ungu menn slæðist af hend- ingu í kirkju á hátíðardegi eða neyðist lil að

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.