Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 3
HEIMLISBLADIÐ 127 N A 0 MI oða Eyðing Jórsalaborgar. Eftir J, B. Webb. Pýdd af Bjarna Jónssvni. kennara. [J-'rh ] Pekti Gyðinga og vissi, að hún gæti orðið að þola rnargt ilt áður en rómverski örninn næði að blika á nnirum borgarinnar. Það fór hrollur um hann, þeg- ai' hann hugsaði til þeirra ógna, er dynja mundu yfir borgina. Hann gat ekkert sofnað næstu nótt. Morguninn eftir var hann að vanda kvaddur til starfs; var það honum léttir og fró; þá gat hann Uni stund gleymt sorgum sínum. Títus ætlaði þann Uaginn að ríða kringum Jórsali með sveit riddara. ^arcellus var einn af þeim, sem hann kvaddi til y'gdar við sig og tók hann því næsta feginsamlega. ?ti hann að vera leiðsögumaður Títusar sakir kunn- ffieika síns á þeim slóðum; sá hann af því, hvílíkt i'aust herstjóri hans bar til hans. ¦^egar þeir riðu fram hjá múrunum, sáu þeir eng- M mann á ferli og ekkert hljóð heyrðist og enginn j'ii'tist gæta hliða. En er minst varði, opnaðist aðal- Hiðið og heil hersveit réðst á þá æpandk Kom það 0 flatt á þá, að þeir stóðust eigi og voru þeir trtus skyldir; ætlaði Títus að hverfa til baka, en nist hvergi fyrir aldingörðum og girðingum, sakir unnugleika; réð hann þá af að ríða gegn óvinum um í þéttri fylking á fákum sínum og höggva og ftgja^ til beggja handa. Grjóti og spjótum rigndí . att áfram yfir þá, og mundi Títus eigi hafa kom- st heill af þeim, ef Marcellus hefði eigi komið til • tur og haldið enn einu sinni hlífiskildi yfir honum, JJ *ð Títus hafði farið hertýgjalaus af stað eins ^ til hátíðar væri að fara. Og loks tókst þeim að fo.-tll.herbuðanna aftur a flótta í þéttum hópi um ftg.ia sinn og eigi féllu af þeim nema tveir menn. h'n- gar Þóttust eiga frægum sigri að hrósa og það ' þGtta V61a gÓðs viti 0g bendin§" fra Guði urn hát'S hann Væii með beim; var nu haldin sigur- til h °8 Sím°n tÓk Þátt { þeim hátíðafagnaði Drotni ^ ^iðurs, enda þótt hann í hjarta sínu tryði frem- . • a*t sinn og meginn, en hjálp Jahve; en hann r"i«r a° hðsmenn hans héldu þeirri trú, því að þeir °ldu sig útvalinn eignarlýð Guðs, þrátt fyrir það Endurminningar frá ferðalagi vestur og norður uni laml haustið 1927. Frh. Aætlun mín var frá Sigluflrði inn í Fljót. IJar þekti eg tvær dætur Jóns Jónssonar, bónda í Tungu, Dagbjörtu og Sigríði; höfðu þær dvalið á lieim- ili mínu vetrarlangt. Vildi svo vel til, að Dagbjört var stödd á Siglufirði og vinnumaður Jóns, AlbertGunnlaugsson. Fékk eg þannig góða samfylgd alla leið að Tungu. Eg hlakkaði mikið til að sjá Fljót- in, því mikið hafði eg heyrt af því látið, hvað þar væri fallegt, og þar varð eg ekki fyrir vonbrigðum. Mér þykir Eljótin fögur sveit. Og trúað gæti eg því, að hrífandi fágurt væri að líta yíir Stýíluna af Stýiluhólunum á fögrum vormorgni. Ekki sést skóg- ur þarna, en alt er vaflð grasi, má segja upp á háfjöll. Bratt þótti mér ylir Siglufjarðar- skarð; en þetta fljúga Fljótapiltarnir og stúlkurnar yfir á skíðum, þegar snjór er kominn, og íinst ekki mikið um; en snær fellur snemma á fjöll þar nyrðra. Fyrsti bær í Fjótum, er komið er að, þegar koinið er yflr Siglufjaröar- skarð, er Hraun. l'ar býr binn aldur- hnigni bændaöldungur og fræðimaður, Guðmundur Davíðsson, bróðir Ólafs sál. Davíðssonar náttúrufræðings. Kona lians er Ólöf Einarsdóttir, systir Páls Einarssonar, hæstaréttardómara. Pegar við komum að Hraunum, var farið að rökkva, en vegir slæmir inn Fljótin, svo við töfðum ekki, en héld- um áfram og koinuni aö Tungu um kvöldið síðla. Þar dvaldi eg í sóma og yfirlæti nokkra daga. Jón hetír mikið bú og myndarlegan, vel hýstan bæ. Kona hans er Sigurlína Hjálm-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.