Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Side 3

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Side 3
HKIMLISBLAÐIÐ 127 N A 0 MI eöa Eyðin g Jórsalaborgar. Kftir J, B. Wébb. Pýdd af Bjarna .Jónssyni. keiinara, [Frb ] Nkti Gyðinga og vissi, að hún gæti orðið að þola inargt ilt áður en rómverski ö.rninn næði að blika á nn'u'um borgarinnar. Það fór hrollur um hann, þeg- ai' hann hugsaði til þeirra ógna, er dynja mundu -vfir borgina. Hann gat ekkert sofnað næstu nótt. Morguninn eftir var hann að vanda kvaddur til starfs; var það honum léttir og fró; þá gat hann Um stund gleymt sorgum sínum. Títus ætlaði þann f^aginn að ríða kringum Jórsali með sveit riddara. Marcellus var einn af þeim, sem hann kvaddi til Nigdar við sig og tók hann því næsta feginsamlega. Atti hann að vera leiðsögumaður Títusar sakir kunn- llgleika síns á þeim slóðum; sá hann af því, hvílíkt l^aust herstjóri hans bar til hans. IJegar þeir riðu frarn hjá múrunum, sáu þe.ir eng- au mann á ferli og ekkert hljóð heyrðist og enginn ^irtist gæta hliða. En er minst varði, opnaðist aðal- 1 'ðið og heil hersveit réðst á þá æpandi. Kom það flatt á þá, að þeir stóðust eigi og voru þeir ítus skyldir; ætlaði Títus að hverfa til baka, en ,°mst hvergi fyrir aldingörðum og girðingum, sakir "l'Unnugleika; réð hann þá af að ríða gegn óvinum ■Smuni í þéttri fylking á fákum sínum og höggva og 88'ja til beggja lianda. Grjóti og spjótum rigndl , att áfram yfir þá, og mundi Títus eigi hafa kom- 'st heill af þeim, ef Marcellus hefði eigi komið til Mtiu' og haldið enn einu sinni hlífiskildi yfir honum, Vl" Títus hafði farið hertýgjalaus af stað eins til hátíðar væri að fara. 0g loks tókst þeim að til herbúðanna aftur á flótta í þéttum hópi um >1,lngja sinn og eigi féllu af þeini nema tveir menn. ^yðingar þóttust eiga frægum sigri að hrósa og bað^ veia vltt °£ ben'ding frá Guði um > að hann væri með þeim; var nú haldin sigur- tij ,°“ Símon tók þátt í þeim hátíðafagnaði Drotni miðurs, enda þótt hann í hjarta sínu tryði frem- a mátt sinn og meginn, en hjálp Jahve; en hann Vlldi- a'ð liðsmenn hans héldu •þeirri trú, því að þeir Ndu sig útvalinn eignarlýð Guðs, þrátt fyrir það Endurminningar frá ferðalagi vestur og nöfður um land haustiö 1927. Frh. Áætlun nhn var frá Siglufirði inn í Fljót. Þar þekti eg tvær dætur Jóns Jó.nssonar, bónda í Tungu, Dagbjörtu og Sigríði; hö'fðu þær dvalið á lieim- ili mínu vetrarlangt, Vildi svo vel til, að Dágbjört var stödd á Siglufirði og vinnumaður Jóns, AlbertGunnlaugsson. Fékk eg þannig góða samfylgd alla leið að Tungu. Eg hlakkaði mikið til að sjá Fljót- in, því mikið hafði eg heyrt af því látið, hvað þar væri fallegt, og þar vafð eg ekki fyrir vonbrigðum. Mér þykir Fljótin fogur sveit, Og trúað gæti eg því, að hrífandi fágurt væri að líta yíir Stýfluna af Stýfluhólunum á fögruin vormorgui. Ekki sést skóg- ur þarna, en alt er vafið grasi, má segja upp á háfjöll. Bratt þótti mér yíir Siglufjarðar- skarð; en þetta íljúga Fljótapiltarnir og stúlkurnar yíir á skíðum, þegar snjór er komiun, og finst ekki mikið um; en snær fellur snemma á fjöll þar nyrðra. Fyrsti bær í Fjótum, er komið er að, þegar komið er yfir Siglufjarðar- skarð, er Hraun. Par býr lhnu aldur- hnigni bændaöldungur og fræðimaður, Guðmundúr Davíðsson, bróðir Ölafs sál. Davíðssonar náttúrufræðings. Kona hans er Ólöf Einarsdóttir, systir Páls Einarssonar, hæstaréttardómara. Pegar við komuin að Hraunum, var farið að rökkva, en vegir slæmir inn Fljótin, svö við töfðum ekki, en héld- um áfram og komum að Tungu uin kvöldið síöla. Par dvaldi eg í sóma og yfirlæti nokkra daga. Jón hetír mikið bú og myndarlegan, vel hýstan bæ, Kona lians er Sigurlína Hjáltn-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.