Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 129 í'yi'ir herstjóra sinn. Loks tókst hersveitinni með til- styi'k fleiri hersveita, að reka Gyðinga aftur inn í Antonía-kastala og- Títus fór ekki fyr af vígvellin- heldur hann hafði sett trausta hergarða handa fi'amvörðum sínum. Gekk há allur herinn þreyttur t'1 hvíjdar. Hörmulegir pdskar. Nú fóru páskar Gyðinga í hönd; þeir höfðu enn V£úd á hjörtum Gyðinga, þótt páskafögnuðurinn íoi'ni, sem fylgdi þeirri miklu hátíð, væri nú með öl]u horfinn. ^t landsfólkið skundaði til Jórsala til að halda úátíð og allir voru fyrrum boðnir og búnir til að Ve'ta þeim beina og húsnæði með rausn. Nú var það dú vísu á annan veg; en þrátt fyrir allar hættur og ei fiðleika streymdi þó landslýðurinn til borgarinnar skipun Drottins og sið feðranna, til að neyta Puskalambsins nálægt helgidómi Drottins. Og inn Var Þeim hleypt öllum, en útkvæmt áttu þeir ekki, °S þessi viðbót við fjölda borgarinnar flýtti mjög f.VDr komu hungurvofunnar, og neyðin fór dagvax- andi. Og hví miður gaf hátíðin tilefni til að eining flokk anila fór aftur út u.m þúfur. Eleazar hafðist við ' uiusterinu á páskadag og fólkið streymdi inn. Prest- aiiur komu og fórnarþjónustan hófst. En þá kemuv ^iskala með her manns, ræðst á fólkið varnarlaust hjó það niður sem hráviði. Eleazar forðaði séi með uiönnum sínum í hvelfingarnar undir muster- mu> en gestirnir söfnuðust um altarið; en þar var ekki heldur griðastaður fyrir Zelótunum, þótt heil- akur væri. Sumir voru troðnir undir fótum, en fleiri Ve8nir með sverði; altarið flaut alt í blóði þeirra í stað fórnardýrablóðsins. Loks urðu ræningjar þessir þreyttir á blóðsút- Glingunum og tóku að semja við Eleazar, lofuðu 1 s griðum og lima, ef þeir gæfu sig á hönd Giskala °S vildu sverja honum takmarkalausa hlýðni. Þeir ®au sér þann kost vænstan; urðu nú flokkarnir úr Vl ekki nema tveir í borginni. Þetta gerðist í innri lta helgidómsins, þar sem sáttmálsörkin hafði staðið. En borgarastyrj öldin hófst að nýju og hátíðin var 1 anhelguð með ofríki og morðum. Títus færðist æ nær og nær borginni með her- og Knappsstaðir í Stýflunni. Þar mun kirkja hafa reist verið einna fyrst í kristnum sið, því frá því segir í Ól- afs sögu Tryggvasonar, að vetur hinn næsta fyrir kristnitöku dreymdi Pór- halla bónda á Knappsstöðum, að mað- ur kom til hans og bauð honum að rífa niður hof liið mikla, er þar stóð, °g byggja úr viðnurn hús eftir sinni fyrirsögn, sem Iielgast skyldi einum og sönnum Guði; rnundi þessi Guð verða lionum boðaður, þá er hann kæmi til alþingis hið næsta sumar. Þórhalli var líkþrár, og sagði draum- maður honum, að liafa skyldi hann það til sannindamerkis, að líkþráin mundi honum batna, ef hann hlýddi sér. Og Þórhalli gerði það, reif nið- ur liofið og bygði húsið eftir fyrir- sögn draummanns síns, og var það kirkjuhús fullbúið um vorið, og messa í því sungin, er hann kom heiin af alþingi. — Þessi þáttur úr kristnisögu Islands er svo fallegur, að Fljótamenn ættu allir að lesa söguna uin Þórhalla á Knappsstöðum; hana er að finna í sögu Ólafs konungs Tryggvasonar, bls. 229 í gömlu Kaupmannahafnar- útgáfunni. Frá Tungu í FJjótum var mér fylgt yfir Lágheiði til Ólafsfjarðar. Gerði það Dagbjört, dóttir Jóns bónda í Tungu. Ilefði sá fjallvegur Iegið til Siglufjarðar, mundi þar fljótt hafa koniið bílvegur. Fremur er fallegt í Ólafsfirði. Við náttuðum hjá Grími Grímssyni kennara í kaupstaðnum þar, sem kallaður er Olafsvíkurhorn í dag- legu tali. Grímur er skemtilegur mað- ur og ágætur heiin að sækja. Þó eg væri þeim lijónum alókunnugur, þá varð eg þar strax eins og lieima hjá mér, svo voru þau blátt áfram og al- þýðleg í viðmóti. Eg ætlaði að kom- ast þaðan með vélbát til Dalvíkur, en þá voru þar engir vélbátar á ferð- inni. Svo fór cg næsta inorgun til

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.