Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 11
heimilisblaðið 135 með þeirri gleði, sem hann hafði búizt við, heldur starði á hann eins og utan við sig og fór að gráta. „Hvers vegna grætur >ú, mamma?“ spurði svemn- inn, „e'g hélt jni mundir brosa og þakka rner ems og eg þakkaði okkar kæru Salóme“. „Eg græt af þyí, að eg er sorgbitin", svaraði María. „Nú er hún ríka María orðin ölmusukona og sveinninn hennar verður að biðja séi matai hjá öði um. Ö, íaðir minn, ef >ú hefðir séð fyrir basl og bág-indi dóttur þinar, >á mundi >að hafa krannð sundur hjarta þitt, >vi að þú lifðir eingöngu fyrir ahg og hamingju mína. Nú hafa ránsmennii nii svi mig öllum auði, þeim er þú leifðir mér. Vinir mmii hafa svikið mig, þjónar mínir svívirða mig og stela frá mér og eg er einstæð og voluð . Þetta var alt satt. María hafði lifað rnjog verald- legu lífi, 0g þeir, sem voru tíðir gestir a heimi.i hennar, meðan hún átti nógan auðinn, sneru nu við henni bakinu. Þeir Isak og Rúben svikari fóru með alt, sem hún átti. Isak af hefndarhug, en hmn með fláttskap. Rúben trúði hún fyrir því, hvar hun hefði fólgið dýrgripi sína, en hann sagði ísak frá og Isa.\ lét flokk Zelóta ræna hús hennar. Nú krepti svo að, að hveiti fékst eigi nema fyrir jafnvægi af gulli, og matleifar allskonar voru keypt- ar afarverði; menn átu gras, ef ekki var annað f.vrn hendi. Sumir tóku til ráðs að flýja að næturþeh ut fyrir borgarmúrana, og ef þeir þá veittu Romver.i- um nokkra mótstöðu, þá voru þeir krossfestir hundr- uðum saman og loks kvað svo mjög að þessu, að efm brast í krosstré. Títus hugði, að með þessu gæti hann sannfært Gyðinga um, að þeir yrðu að geia borgina upp og flýja á miskunn hans. Marcellus leit- uðist við af fremsta megni að fá þessari grimd at- stýrt, en fékk engu á veg komið um það. Þessi grimdarverk Títusar höfðu öfug áhrif á Gyð- inga við það, sem hann ætlaðist til. Þegar þeir sau, hvernig farið var með flóttamennina, þá hættu þen að mestu að ganga á vald Rómverja, en upp vildu heir ekki gefast, hversu sem Titus fór þess á leit, heldur gerðu Rómverjum það ógagn er þeir gatu. En er Títus sá, að hann engu fékk áorkað, þá fekk hann samþykt hersins fyrir því að þeir skyldu svelta borgarbúa inni; lá nú herinn í 10 kílómetra fjarlægf E’á borginni öllum megin. Naómí sá allar aðgerðir Rómverja í Kcdion an um og' Olífufjallinu. Mintist hún þá orða Jesu, að sér til Nome einn síns liðs; nú ætl- aði hann ekki að hafa neinn með sér til að vera á verði. En sá heimskingi! Murray lét sem hann heyrði ekki né sæi, hversu sem hún lagði að honum með það að fara hvergi. Hann sótti svo fast að komast til Nome 1 svallið og drykkjuglauminn, að hann ýar sem vitstola, enda var hann enn nálfkendur frá því kvöldið áður. llann varð meira að segja öskuvondur yið veslings Júnó fyrir það, að hún skyldi vera svona nærgöngul við hann. »Farðu burtu, Júnó«, hrópaði hann upp og sparkaði í hana; »geturðu ekki skilið það, ilónið þitt, að eg get ekki haft þig og alla hvolpahruguna þína með mér til borgarinnai ?« »Pað kom fát á Júnó við þetfa, hún skildi ekki og varð alveg hissa á þessu atferli hans, blessuð skepnan, og hröklaðist burt með hvolpana sma. En svo staðnæmdust þau öll, og störðu og hvestu eyrun á eftir hus- bóndanum, þangað til hann hvarf þar sem bugur varð á götunm. Litlu siO- ar hlupu þau öll heim i kofann sinn; nú varð Júnó sjálf að sja fyiii böm unum sínum. Pau höfðu nú ekki annaö til matar fjóra daga en harðfisk, pem Júno stal á kvöldin frá peim, sem bjó næst þeim, en það var Owen Kerrigan. Hvolparnir voru soltnir, og Juno stal svona mat handa þeim, eins og hvert annað villidýr, og þar á meðal frá Owen, sem var einhver bezti vin- urinn þeirra — næst húsbóndanum sjálfum. Ilann tók ekki eftir þvi fyr en á timta kvöldi eftir það er Murray var farinn. Hann skildi óðara livermg í öllu lá, því að á þessum slóðum var baráttan fyrir lífinu svo hörð, og þai atela menn ekki hver frá öðrum. bvo sá hann lika förin eftir Júní i snjon- um — »Ho, hó!« sagði hann. »Það er enginn annar en hún Júnó hans

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.