Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 137 hans fyrir augum hans. Þá vöknuðu borgarbúar af dvala og maður nokkur, Judas að nafni, réð það at Weð nokkrum öðrum að gefa turna borgarinnar upp við Rómverja; en Títus tók því hikandi. En þá kemst Símon að þessu, og lætur þá óðara drepa Júdas og alla fylgismenn hans og fleygja líkum þeirra út yfií' aiúrana til Rómverja. Nú tóku menn að flýja á náðir Rómverja, en það var um seinan; sumir þoldu eigi matinn, sem þeim var gefinn af hermönnunum; en suma drápu her- niennirnir í von um, að þeir hefðu gleypt gullhnúða eða gimsteina, eða létu Araba og Sýrlendinga vinna þau níðingsverk. Þe gar Títusi var sagt frá þessum hryðjuverkum, þá varð hann reiður og lét riddara sína drepa morð- lngja þessa; en þeir voru fleiri en nokkur leið væri drepa þá alla; skipaði þá Títus svo fyrir, að hver Sa skyldi dauða deyja, er gerði sig sekan í slíku og þvílíku ódæði. En þó tókst honum ekki að öllu að ,<0ma í veg fyrir þetta, því að gullástin var hjá mörg- Urrt sterkari en óttinn fyrir dauðanum. Nú var hörmung borgarinnar komin á hæsta stig. Hún var ægilegur vottur um réttlátan refsidóm Guðs. Enn bárust borgararnir á banaspjótum; en utan borgar lá her Rómverja öllum megin. Þau frú María og Davíð dóu bæði úr hungri. Za- úók vissi með hverjum atburðum það varð, en vildi eig'i segja dóttur sinni þá hryllilegu sögu. Naómí aR af ætlað drengnum mat, því að hann var eftir- iætið hennar; en svo hafði hann ekki komið' í tvo úaga og því spurði hún föður sinn, hvað valda mundi. þ"n hið sanna var, að María hafði myrt drenginn sinn °S svo sjálfa sig á eftir. Auðvitað átti María kost á að vera með Zadók með drenginn og fá þar viðurværi; var henni boðið það aftur og aftur, en hún var of stór til að þiggja það. þ’Parneytnin á heimili Zadóks var líka svo gagnstæð uiunaðarlífi hennar, að henni fanst sem hún stæði undir þungum dómi, er hún var með þeim Naómí og Salóme. Og svo greip örvæntingin hana. Hún var ægdegt dæmi þess, hve djúpt mannssálin getur sokk- úú’ ef hún gengur ekki Guðs verndandi náð á hönd c,8 forlög hennar sýna, að það vei rættist, sem hinir 01'nu spámenn höfðu hrópað yfir Jórsölum. Salóme varð æ máttfarnari dag frá degi, en hún lessaði Drottin fyrir það, að hann skyldi vera svo uuskunnsamur að nema sig burtu frá ógnum þeim, »Já«, sagði hann við Júnó, »þú veizt svo vel, að eg er gainall og einmana og heíi engu minni mætur á húsbónda þínum en þú sjálf. Og eg veit, að Guð hefir gefið þér þessa livöt, sem enginn maður veit dæmi til annars eins. Pú hefir í luiga að bjarga Murray^á þinn hátt. Guð lijálpi þér til þess. 0, Murray, eg vildi óska, að þessi mæta skepna mætti leiða þig heilan heim aftur, eins og hún hefir svo oft gert að undanförnu!« Aldrei höfðu jóliu verið haldin jafn tryllingslega í Nome, eins og nú. Murray skorti ekki félaga, hvorki' menn né konur, sem væru honum innan handar uin það að sólunda öllu því fé, sem liann liafði atlað sér und- anfarna mánuði með súrum sveita, bæði með gullgrefti og loðdýraveiðum. Hann reikaði nú úr einum stað í annan í sex daga og drakk og spil- aði og sólundaði peningum á báðar hendur, þangað til hann átti ekki einn eyri eftir. Nú var honum öllum lokið, hann gat nú ekki svallað lengur og sat og svaf eins og drukkin rotta í gömlum hægindastól hjá ofninum í »Glaðheimi námumanna«, cr svo var nefndur. Þar var dimt í kringum hann. En út úr þessu ægilega myrkri kom að lokum lifandi vera. Það var ekki annað en tík, er ætt sína átti að rekja til úlfanna í Alaska, en Murray hafði tamið liana og alið hana upp, þangað til hún var orðin lieið- virð skepna, iioll og trú húsbónda sínuin. — Þrjá daga og þrjár nætur rakti hún slóð húsbónda síns í snjónum. Þegar hún var búin að fá vissu sína um það, að Owen Kerrigau mundi annast um hvolpana hennar, þá lagði hún af stað að leita að Murray. Ilún nam við og við staðar, til að naga af snjó- kekkina, sem settust á lappirnar á

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.