Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 15
HEIMILISBLADIÐ 139 skyldu hans, er borgin væri hernumin, og að Títus Ssefi þá skipun, að hermennirnir gerðu engar árásir a hús Zadóks fyr en fjölskyldan hefði fundið örugt hæli. Títus varð fúslega við þessum tilmælum hans: var nú bústað prestsins lýst rækilega fyrir hermönn- Unum og þeim bannað, að viðlagðri dauðahegningu, ao gera þar nokkrar árásir. Það var í júlí, sem Rómverjar tóku Antoníakast- ala. En ekki var alt fengið með því. Títusi kom nú í hug, að hinir miklu fórnardagar Gyðinga færu nú í hönd, en nú hefðu þeir engin dýr til fórnar. Tók hann þá það til ráðs, að senda Jósef á fund Giskala m&ð þá orðsendingu, að hann skyldi láta þá fá fórn- ardýr til musterisins, ef hann vildi berjast utan musterisins og bjarga svo musterinu frá eyðingu. En þessum kostum tók Giskala f jarri, kvað must- erinu engin hætta búin, því að það væri hús Jahve °g Drottinn mundi halda verndarhendi yfir því. Síð- an formælti hann Jósef og kallaði hann heigul og Jandráðamann og slapp Jósef nauðulega úr höndum hans. En er Títus sá, að þeir vildu hvorki hlífa sjálfum Ser, fjölskyldum sínum né hinu helga musteri, þá reö hann af að halda umsátinni áfram. Skipaði hann Þa hði sínu til atlögu að næturþeli og hét öllum Peim verðlaunum, sem sköruðu fram úr að hreysti. ^n Gyðingar voru nú vakandi og börðust sem óðir væru og svo fór, að Rómverjar unnu ekkert á og Ul'ðu enn frá að hverfa. Títus lét þá jafna nokkru af Antonikastala við .lorðu og byggja breiða víggirta braut upp að must- eilsf.iallinu alt að musterisveggnum og þar lét hann Sera mörg vígi, þrátt fyrir allar ónáðir af hendi Gyðinga. Næsta daginn var þessu eyðingarverki haldið á- ram; skelfdust borgarbúar mjög við þessa framrás •landmannanna. Margir lifðu þó í þeirri hégómlegu fu> að musterið mundi aldrei falla í hendur heið- 118'.ia; Drottinn mundi sýna mátt sinn og frelsa hinn le'ga stað frá eyðingu. Zadók og Javan voru þeirrar lUar og voru stöðugt að hughreysta vini sína með eiri'i tálvon. Þeir voru báðir í musterinu og tóku kaPPsamlega þátt í vöminni. Að kvöldi kom Zadók heim til sín og hrygði þær -^aomí, Salóme og Debóru með því að segja þeim hún sá húsbónda sinn, og stökk upp sem hún væri alveg' í'rá sér nuniin; en par sem hún gat ekki orðið þess vör, að hann tæki eftir henni, þá labbaði hún í hægðum sínum á eftir honum, eins og hún var vön. Pau héldu svo áfram í skafrenningnum, og er þau komu upp í heiðarbrúnina, fór að verða nístingskalt; þar var alt eins fyrir augum þeirra í náttmyrkr- inu, svo að algáður maður hefði átt fult í fangi með að rata, Pegar Murr'ay lagði af stað, allur riðandi og reikandi, stóð prestur þeirra Nome-búa, Van, í húsdyrum sinum i útjaðri borgarinnar. Trestur kallaði til hans, en hann hefði alveg eins getað kallað til stormsins. Júnó ein svaraði með angistarlegu gelti og stökk fram fyrir húsbónda sinn, eins og til að fá hann til að snúa við og leita húsaskjóls lvjá prestinum. En það var með öllu árangurslaust. Murray hafði nú einu sinni tekið það i sig, að halda heim til sín og Júnó. Engin önnur hugsun gat rutt sér til rúins í drykkjudofnum heila hans, og nú gat enginn stöðvað hann. Júrió rann á undan, því að hún rataði af eðlisávísun sinni. Pað hlýtur að hafa verið sjötta skilningarvitið, sem nú leiðbeindi jMurray, því að hann hafði ekki huginynd um, að Júnó væri með honum. Júnó gerði nú fyrst þaö, sem hún gat til að fá hann til að snúa aftur, því að áður en laugt um leið, skall á blindhylur. Hún stökk upp eftir honum og sleikti hann í framan, hún glepsaði i hendurnar á honum, hún hljóp og stökk í kringum hann, til að koma vitinu fyrir hann, en alt kom fyrir ekki. Pegar þau voru koinin svo sem íimtung mílu vegar frá Nome, þá gat Murray ekki lengur á fótunum staðið. Hann hneig meðvitundarlaus niður á

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.