Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ 143 Hvað getur það verið í þessari nýju kenningu, er getur svo náð algjörlega tökum á sálum manna? hugsaði hann. Naómí var nú altaf dutlungafull og akaflynd stúlka, en það muhdi eg hafa svarið fyrir, að þú gætir hneygst að hinu sama. IIví léztu mig' ekki vita þetta, jafnskjótt sem efasemdirnar tóku að laska sálarró þinni? Þá hefði eg óðar þaggað þær niður og þú hefðir aftur náð feðratrú þinni“. »Eg óttaðist reiði þína, Zadók, því eg vissi', hve Handsamlegur þú varst fagnaðarboðskapnum. En eg1 las sjálf lögmálið og rit spámannanna, eg rann- sakaði ritningarnar með brennheitri bæn og eg sá, að þær töluðu allar um líðandi Frelsara“. »Já, Salóme, eg skal lesa það, sem þú kallar hið °pinberaða orð. Eg veit, að Naómí á handrit af því, en bezt hefði það víst verið, að eg hefði fargað því fyrir löngu. En nú ert þú búin að lesa það, kona mín, skal eg lesa það líka, ekki þó til að láta sannfær- ast, heldur til að eiga hægra með að eyða öllum þeim mnihaldslausu draumum, sem nú hafa fjötrað sálu Mna“. »Guði séu þákkir, Zadók! Lestu það, og þá skiftir ^11 vissulega skoðun. Eg er nú sælli, en eg hefi verið lnanuðum saman, því að nú hefi eg opnað hjarta m’tt fyrir þér, og eg hefi von um, að þú munir kom- ast til minnar trúar“. Zadók gekk þá burt í skyndi og inn til Naómí; *at hún þá og var að lesa í guðspjalli Matteusai'. Un leit upp óttablandin, er hann gekk inn. Iíann Segir henni þá í fám orðum hvað fram hafi farið mi‘li Sln og móður hennar og biður Naómí að fá sér °Jílna. Naómí rétti honum hana fagnandi og þakk- aði Uuði fyrir það, sem gerst hafði, þrátt fyrir sorg- aisvipinn, sem hún sá á föður sínum. Hún skundaði na léttum fótum til móður sinnar, til að setjast við )umið hennar; en þá svaf hún í sælum friði eins og bam. 1‘enfíhis n lífi. Daudi Salóme. , l’að er þá fyrst frá Rómverjum að segja, að þeir löfðu náð fastri bólfestu í Antonía-kastala og á anða svæðinu milli hans og musterisins. Milli kast- a ans og musterisins lágu dýrleg súlnagöng. Nú þótti nskala þau göng greiða Rómverjum aðgöngu að musterinu, svo að hann lét kveikja í þeim og brenna UPP til ösku. En Rómverjar vöruðust ekki þetta hægt að lýsa, er hún kom hlaupandi á móti börnunum sínum, og þá varð fögnuður þeirra ekki minni, þessara litlu og loðnu hvelplinga. Peir hentust og sentust liver yíir annan þveran af kæti. Og fögnuði Murrays verður held- ur ekki lýst, þegar hann gat með fullu ráði virt þessa ánægjulegu sjón fyrir sér! Hann Ijómaði allur af fögnuði. »Ó, Murray, gamli vinur, en livað við höfum þráð að sjá þig aftur«, mælti Kerrigan. »Guð minn góður, en hvað það gleður mig, að þú ert farinn að rakna við aftur. Hvolparnir hennar Júnó og eg höfum sængað saman á hverri nóttu, síðan hún færði mér þá uppi á Iraheiðinni. En búnir eru þeir að éta allan harðfiskinn minn, sultargarnirnar þær arna, svo að eg var til neyddur að takast ferð á hendur til bæjarins, til að útvega mér nýjan matforða, og varð eg þá að hafa þá með inér. Þegar þú ert orð- inn heill og hraustur, þá förum við allir heim aftur, og þá verður þér sennilega tekið tveim höndum af lags- bræðrunum, Murray. Veiztu, að það var Júnó, sem bjargaði lííi þínu?« álurray vissi það, þegar hann rakn- aði við aftur. Þá hafði Van prestur sagt honum alla söguna, og þeirri sögu gat hann ekki gleymt. Nú lá hann þarna og hélt í hönd- ina á Owen vini sínum, og horfði ást- araugum á móðurina tryggu, sein nú var öll í því að þjóna hvolpunum sínum, og féllu þá tvö stór tár niður eftir vöngunum á honum. Nú liðu sjö ár frá því er Júnó bjargaði lífi húsbónda síns, en sagan um það gleymist ekki. Hún mun ávalt geymast í hjörtum þeirra, sem ból- staði eiga í þessum óblíðu heimskauta- héruðum. Þegar miðsumarsólin varpar sínum ldýju geislum niður á göturnar í Nome, þar sem Júnó vermir gamla

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.