Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Side 21

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Side 21
IIEIMILISBLAíÐIÐ 145 til þeirrar stundar, er eg fæ að hitta alla ástvin, niína í ríki Guðs á himni, já, alla, því að eg finn, nð enginn sá muni glatast, sem Guð hefir gefið méi að elska, Maðurinn minn hefir leitað Drottins í alhi einlægni, og góði hirðirinn er sí og se leitar hinna týndu, mun og finna týnda soninn minn og beia hanri á örmum sér heim til föður síns“. „Ó, mamma! en sú sæla von! en hve orðin þín styrkja mig, hefja fallinn huga minn. Ó, hveisu feg- in vildi eg eigi nú þegar fylgja þér upp til hinna sælu bústaða, þar sem allri baráttu er lokið! En.hve eg verð einmana þegar þú ert frá mér farin!“ „Nei, barnið mitt, starfi þínu hér á jörðu er ekla lokið enn. Eg fel þér á hendur ástkæran föður þinn. Vertu honum það, sem þú hefir verið honum, og hann mun blessa þig, eins og eg hefi blessað þig“. Salóme lá nú um stund hljóð með augun aftur, en hún lauk þeim upp, mælti hún: „Heyr þú! orustugnýrinn er þagriaður, stríðið er úti í dag. En hví kemur Zadók ekki ? Hvernig skyldi honum hafa vegnað í þessum blóðuga bardaga ! Æ, Naómí, nú grípur ótti hjarta mitt!“ Salóme hafði heyrt rétt — það var orustuhle komið þann daginn. En er þeir Zadók og Javan ætl- uðu að skunda heim, sjá þeir hvar eldbjarma lýstur upp yfii’ Davíðsborg. Þeir sáu skjótt, að fangelsio var að brenna. Sá hluti borgarinnar var enn í hönd- um Símonar, og fangelsið fult af mönnum úr flokki Giskala. Javan flaug óðara í hug, að Zelótar hefðu kveikt í fangelsinu til að frelsa með því móti félaga sína. Javan kvaddi nokkra af mönnum sínum 1 skyndi til fylgdar við sig, veik sér að föður sínum °S mælti: „Þú verður að fara heim, faðir, einn þíns liðs, því að í fangelsinu er maður, sem ekki má hrenna inni“. . „Iiver er það, sopur minn! Eg hélt, að enginn at vinum þínum sæti þar. En hvað um það, eg ætla að fylgja þér og hjálpa þér til að frelsa hann frá svo skelfilegum dauða“. „Nú máttu vera við því búinn að hitta mann, sem þú hefðir ekki búist við að sjá framar i þessum . heimi. Þeófílus er á lífi, það er hann, sem eg er að flýta mér að hjálpa“. „Þeófílus á lífi!“ hrópaði Zadók, „en segðu — „Ekki núna, því nú er hver stundin dýr“. óg hann skundaði af stað og þá bar brátt að fangelsinu. Yíir lieiin því hlæðii' hefndum og kvalræði. llla’ eru allir stæðir, eins og liennir kvæði. o. v. Skuggsjá. Auðménnirnir á Englandi tíðka uijög þá íprótt, að elta uppi refi ríðandi; en almúgabændur eru ekki hrit'nir al pví, síður en svo. Pað er nærri því talinn glæpur, að skjóta reíina, l>ví að íþróttamennirnir eiga að hafa sér það að gatnni, að elta reíina tii dauða með liestum sínum og hundum. Þess vegna eru reflr sveitabændunum ícglu leg plága, einkum þeim, sem hafa hænsarækt. 1 greifadæminu Kent mistu nokkrir hjáleigubændur 400 hænsa á tveimur árum í ginið á refunum. En er þeir kærðu það fyrir landsdrotni sínum, þá svaraði liann, að þeir gætu flutt þangað sem engir reíir væru. petta svar þótti einum þeirra ekki ná nokkurri átt, og eitt sinn er hann kom að ref óvörum, sem var í hænsa- garði hans, þá skaut hann reíinu og hengdi svo refinn og hsenun^ npp í tré eitt við þjóðveginn, hengdi aug- lýsingu á tréð, svo látaudi: »Staöinn aö verki og drepinn«. Dr. Harvey J. Howard, prófessor við læknaskólaun í Peking (í Kína) var dæmdur til dauða af kínverskum ræuingjum. Eða með öðrum orðum. hann var handtekinn og þá latinn umsvifalaust vita, að harin yrði skot- inn þegar í stað. Hann var látinn standa upp við niúr hjá kistu einni. Honum flaug þá í hug, að hann mundi geta keypt sér líf með vænni fúlgu af peningum. Honum tókst að telja ræningjaforingjanum trú um, að vinir

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.