Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.11.1928, Blaðsíða 23
HEIMILISBLAÐIÐ 147 í brjósti hans um það, að Þeófílus mætti lifa þann éag, að Messías birtist í skýjunum til að frelsa lýð sinn, svo að frændi hans yrði þá tilneyddur að kann- ast við, að Messías hefði eigi birst fyr á jörðu og Jesús frá Nazaret hefði verið svikari. Til þess að svo mætti verða, hafði hann daglega fært honum mat á hungurtímanum og oft orðið að klípa af máls- verði sínum, til þess, og svo hefði það verið aðal- hvötin hjá honum til þess að hætta sínu eigin lífi til fress að bjarga honum. En hve Þeófílus tók það sái't, að Salóme skyldi vei’a dauðvona, og hann skelfdist er hann sá alla eyðinguna í borginni af völdlm ófriðarins. Loks bar Þá að dyrum Zadóks og Debóra kom hraðfara til móts við þá; hún rak upp hræðsluóp og ætlaði að *°i'ða sér, því að hún hugði, að það væri vofa, er bún sá Þeófílus. En Zadók talaði alvarlega til hennar °8' stöðvaði hana og Javan tókst að sannfæra hana nieð fám orðum um, að henni skjátlaðist í þessu. Zadók og Þeófílus gengu til herbergis Salóme; í, er skolað innan með dálitlu af upp- leystu natróni. Síðan er því auðvitað helt úr, áður en mjólkinni er lielt í. Annars er ráð að flóa mjólkina svo tljótt sem hægt er; eru þá mestar líluir til, að hún súrni ekki. Pað er talið ágætt, að nota blöndu af vatni^og^krít’til að hreinsa glugga- rúður.L En flestum verður það á, að hafa blönduna of þykka, svo að næst- um er ómögulegt að ná henni aftur. Blandan á að vera eins og þunnur grautur; dýfðu svo dulunni í þetta krítarvatn, og berðu svo lauslega á rúðuna og hreinsaðu svo sainstundis. . Sé blandan höfð þykkri, er hún notuð á sumrin til að hjóma búr- glugga o. fl., til þess að livorki sjáist út né inn. §ekk Zadók inn með hægð, en hún rétti höndina á ^iiéti honum með sælubrosi. Zadók laut niður að henni og sagði henni með lhrandi röddu, að hún ætti nú von á gesti. Hún 's‘uldi óðara, hvað hann átti við og bað hann leiða hann þegar inn, þann er hún hefði lengi saknað. ^eófílus kom, en gat ekki annað en kropið niður við 1 nmið hennar, því að tilfinningarnar báru hann °fmliði. Hún horfði lengi á hann ástblíðum augum °8 sagði síðan: Til þess að koma í veg fyrir slæm- an daun í fuglabúrum, liænsnahúsum m. fl., þá er gott að strá á botninn í fuglabúrinu, gólfið á dúfuloftinu eða í hænsahúsinu með gibslagi. 1 fugla- búrinu skal þetta sérstaklega gera, sem baðkerið eða drykkjarkerið stend- ur. Gibslagið verður svo að hylja vandlegu með sandi. ..Svo áttu þá augu mín að sjá þig enn einu sinni ^éi' á jörðu, áður en ljós þeirra sloknaði, og síða1' munum við hittast aftur, Þeófílus, því að nú trúi eg k hinn sama Drottinn, sem þú hafðir látið lífið í sölurnar fyrir“. ..Lofað sé nafn hans“, hrópaði Þeófílus, „ástkæra Salóme, eg vissi, að svo mundi það fara“. Zadók gaf honum bendingu og hann settist hjá Aaónií þegjandi, en Zadók settist hjá konu sinni, e?i bún spurði óðara: „Hvar er Javan, sonur minn? ^ iH hann ekki taka á móti blessun móður sinnar?“ i.Javan, elsku drengurinn minn“, sagði Salóms i iðlega, „hví snýr þú þér burt frá mér á minni bauðastundu? Er það af því, að eg trúi á hann, sem 'ni þekkir ekki? Sjá, hann hefir gefið mér kraft til ^ fnka dauða mínum með hugprýði; hann hefir 'iðþægt mig við Guð minn, og nú hefir faðir þinn Klæðabursta skal hreinsa í vatni, blönduðu litlu einu af salmíakspíritus. En gæta skal þess' vel, að hið gljáða yfirborð burstans snerti ekki vatnið; síðan skal skola burstann í köldu, hreinu vatni. Salmíak-vatnið má vera vitund yljað, en ekki heitt. Nægir að láta eina teskeið af salmíalci í x/2 lítra af köldu vatni. Edikssýra kvað vera gott ráð gegn vörtum, til að ná þeim af; er þá vartan vætt daglega með vitund af sýrunnni, og haldið áfram þangað til vartan hverfur með öllu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.