Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1915, Síða 3

Heimilisblaðið - 01.04.1915, Síða 3
HEIMILISBLAÐIÐ 27 En nú er þessum einvaldskonungi, sem set- ið hefir hér að völdum um langa tíð, hrundið af stóli. En baráttunni má ekki hætta. Hún verður að standa nokkura mannsaldrana enn, þar til skaðsemi áfengisins er komin svo inn í meðvit- nnd manna, að menn forðist það. grœðurnir. Eftir 3Í3 Rider Haggard. ] m Garnli maðurinn horfði á hann með gleði- svip. Margir af þeim, sem mest og bezt hafa bar- íst fyrir bindindisstarfsemina á landi hér, eru nú í valinn fallnir. En við minnumst þeirra nú, er bannlögin ganga í gildi, með þakklátum huga. Við þökkum þeim öllum fyrir vel unnið starf, fyrir árvekni þeirra og trygð við mál- staðinn — þökkum þeim fyrir frækornið sem þeir sáðu og hlúðu svo vel að, en sem nú -er orðið að stóru og voldugu tré, sem borið hefir þennan ávöxt — bannlögin. Þá ber okkur ekki sízt að þakka honum, sem bar gæfu til að fá þessu máli ráðið til lykta — sem fékk lögin staðfest af konungi. honum sé heiður og þökk fyrir vel unnið verk. Blessuð sé minning hans. „Eg þakka Guði, sem gefur líf og dauða, fyrir það, að þú ætlar að hafa það af að lifa“, tók hann til máls. „Þú ert sannarlegt hraust- menni; samboðið barn Saxlendingnum Norman d’Arcy Uluins. Já, jafnvel einn hinn fremsti þeirra.“ „Talaðu ekki þannig,“ greip Godvin fram í, Að minsta kosti er þar einn fremri,“ og hann þrýsti hendi Wulfs, „það var Wulf sem ruddi mér braut gegnum hóp óvinanna. Eg man það að eins að hann lét mig á bak brúna hestinum, og [skipaði mér að halda mér fast í faxið og hnakkinn. Svo man eg eftir ópi hans: „d’Arcy! Mætið dauðanum!“ Eg sá sverðin leiftra á lofti umhverfis okkur; það er hið síðasta sem eg man.“ Bannvinur. Hendur og tungu hæfir vel í hóf að stilla, forðast skyldi alt hið illa og aldrei milli vina spilla. Uott er að hafa létta lund, liknarfúsa’ og blíða, og að láta enga stund ■ónotaða líða. Guðm. Við lestur Þyrna. Léttir og gleður lundina að láta bögur fjúka, styttir marga stundina stakan yndis-mjúka. Guðm. „Eg vildi að eg hefði getað tekið þátt í þeim bardaga“, sagði d’Arcy og hristi höfuðið. „Það er sárt, börnin mín, að vera gamall og lasburða og finna það á sér að gamla herópið mundi aldrei framar koma fram yfir varir mín- ar, aldrei framar fá brugðið sverði mínu í bar- daga. Eg er ekkert annað en blaðlaus, brolinn trjástofn, — þó — hefði eg að eins vitað! “ „Pabbi! pabbi!“ sagði Rósamunda og vafði handlegg sínum um háls hans. „Talaðu ekki þannig. Þú gerðir það sem þér var mögulegt.“ „Já, að vísu, en eg hefði viljað gera meira. 0 að St. Andrés veitti mér þá ósk að deyja með sverð í hönd og herópið á vörum mínum, en ekki svona eins og úttaugaður striðshestur við stall sinn. Fyrirgefið ákafa minn, en börnin mín, eg öfunda ykkur sannarlega. Þegar eg fann ykkur liggja meðvitundarlaus í faðmlögum, gat eg grátið af reiði yfir því að slíkur bardagi skyldi hafa verið háður skamt frá húsi mínu án þess eg gæti tekið þátt í honum.“ „Eg veit ekkert hvað gerst hefir“ sagði Godvin. „Hvernig ættir þú að vita það, sem

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.