Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1918, Page 1

Heimilisblaðið - 01.03.1918, Page 1
* VII. árg. Reykjavík i marz 1918. 3. tbl. Bazta landið. TJndralandið, eyjan mín, yzt i sœvar bláum geimi. Skrýdd í fanna Ijósbjarí Un, Ijiifa, aldna fóstra mín! Fegurd þín og frœgð ei dvín, föðurlandið bezt í heimit Undralandið, eyjan min, yzt í sœvar bláum geimi. BJessi Guð þig öld og ár ísálandið tignarprúða. Meðan drýpur daggartár, dunar þungtir sœrinn blár, meðan sólar himne kt hár, hjúpar lönd í gullinn skrúða — blessi Guð þig öld og ár ísalandið tignarprúða. Bichard Beck. Þú ert bezt, já, það er víst, þótt oss sértu köld á stundum. Okkur blessun af því hlýzt, andi betri, það er víst. Kuldi þinn i kœrleik snýst, kveikir lífsmagn, þrótt í mundum. Þú ert bezt, já, það er vist, þótt oss sértu köld á stundum. Fundnar gulltöflur. „Hittask Æsir á Iðavelli — — — þar munu eptir undrsamligar gullnar töflur i grasi íianask þœrs i árdaga áttar höfðu fólkvaldr goða ok Fjölnis kind“. V ö 1 uspá. Einnig land vort andans flug öðrum fremur þroskað getur. Skapað sanna hreysti' og hug; hœrra andans þroskað flug. Geflð börnum dáð og dug, dýrst&n arf um þúsund vetur. Einnig land vort andans flug öðrum fremur þroskað getur. Eyjaperla, hefj og há, hafsins mitt í björtum lindum ertu land, með Ijósa brá, — land, setn aldrei gleymast má. Bér má undur ótal sjá, álheimstign í fögrum myndum. Eyjaperla helg og há hafsins mitt í björtum lindum. Þessa fornu líkingu má heimfæra til bók- menta þjóðar vorrar, þeirra er hún á aS erfð- um frá „gullöldinni", sem svo er kölluð. Þœr eru sem endurfundnar gulltöflur. Fyrsta skeið þjóðar vorrar var „fjögurra alda frelsis glæstar brautir11, eins og eitt af skáldum vorum orðar það. Það var gullöld bókmenta vorra að fornu. Þá tók við „sex hundruð ára þrældómur, smán og þrautir11 og. síðast „þrek og lán til samt að rísa á fætur11. Þegar fornfræðaáhugi lærðra manna tók að vakna á 17. öldinni, þá fundust eins og að* nýju þær gulltöflur bókmentanna, sem þjóðiu hafði átt í árdaga. Það voru fornsögurnar og lög og kveðskapur forfeðra vorra. Þegar fræðimennirnir tóku að lesa sögurnar, lögin og kvæðin, þá fundu þeir fjölda af sér-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.