Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1918, Page 11

Heimilisblaðið - 01.03.1918, Page 11
HEI’MILI'SBLAÐIÐ ».Er ekkert , sem bindur þig lengur viS þenn- an stað? alls ekkert? Eg veit þó ekki betur, en þú eigir aldraðan fööur, sem þér hingaiS til hefir þótt vænt um. Ætlaröu þá aö fara frá hon- Ula, sem kominn er á grafarbarminn ? Ætlaröu at5 láta hann liggja einmana á banasænginni, yfir- &efinn af öllum? Nei, sonur minn, þessu trúi eg ekki um þig!“ »,Mér fellur þungt aö skilja viö þig, faöir minn, eir það veröur nú þó svo að vera; eg verö vit- stola, ef eg verö hér lengur!“ »Já, já, þetta mun vera alt saman Nelly að ^'enna; hún hefir verið aö strííia þér; á morgun tekur hún brosandi á móti þér, og þá mun réna hjá þér ferðahugrinn, spái eg.“ „Nei, mér auðnast það aldrei, að Nelly brosi v>ð mér. Eg á ekki annars von, en að hún leggi hatur á mig, ef eg nokkru sinni framar nefni elsku mina til hennar á nafn við hana.“ Ríkarður gamli gerðist alvarlegur mjög við þessi orð sonar síns, og eldur brann úr augum hans. „Nú, hún mun láta annan sitja í fyrirrúmi fyrir Þier; það mun vera Edvard; eg skil alt saman. Þú skalt fá vilja þínum framgengt; þó verður bað hvorki í dag nje á morgun.“ „Mig langar til að komast af stað héðan sem fyrst.‘‘ „Fyrst verður þú að fara til Plymouth í er- mdagerðir fyrir mig; þar verður þú að finna fyrir u,1g rnálafærslumann nokkurn, sem hefur peninga n,>na undir höndum; og líklega verður þetta sein- asta ^ón mín til þín; við sjáumst trauðla frarnar." Hrólfur lofaði að fara af stað morguninn eftir, faðir hans lét sem sér líkaði það vel; þó svaf ann ekki mikið næstu nóttina; hann var alt af velta þvi fyrir sér, hverjum brögðum hann .ætti beita til þess að fá Hrólf til að vera ’yrran hjá sér. „Pað er þá vegna hennar Nelly, sem Hrólfur af \\ ^ra tra mer' ver®a ag Vl’ e§i nokkuð við ráðið. Skyldi eg sitja gerðalaus, og horfa á að þessi Edvard boli son veit11 UrtU mer ** — Gættu þín, Edvard; hver nema mér takist það, að fá að hafa son 43 minn hjá mér; hveit veit, nema mér takist að hefna mín.“ Undir eins og dagur ljómaði morguninn eftir, fór Hrólfur á fætur. Hann hljóp upp í hálsinn, þangað sem hann var vanur að fara sér til skemt- unar; nú fór hann það til þess að kveðja alla þá staði, sem honum voru kærastir; honum fanst, sem hann þyrfti að kveðja hvern stein og hverja þúfu. Faðir hans sá til hans,og eg gekk á eftirhonum. Þegar hann var búinn að ná honum, þreif hann í öxl hans og sagði: „Þú ætlar þó aldrei að gabba mig, Hrólfur! Það skyldi þó aldrei vera, að þú ætlir þér ekki að koma aftur! Þú ert þó búinn að lofa mér, að leysa af hendi þessar erinda- gerðir fyrir mig, áður en þú ferð alveg burtu frá mér!“ „Þvi hefi eg Jofað og það skal eg enda; eg skal bíða í Plymouth þangað til öll skjölin eru komin í röð og reglu, og svo skal eg koma hingað aftur, og færa þér þau.“ En faðir hans starði á hann, og var auöséð, aö hann trúði ekki syni sínurn. Hrólfi mislíkaði það', og hann sagði: „Það er hart, að þú skulir ekki trúa mér, faðir minn! Þú skal fá að sjá mig aftur annaðhvort dauðan eða lifandi. En áður en eg færi af stað, langaði mig til að kveðja alla þá staði, sem mér eru kærir, því mér segir svo hugur um, að eg muni ekki fá betra næði til þess, þegar eg kem aftur.“ ' - „Þá færðu nú einmitt best næði til þess, að ganga þér til skemtunar, og þá muntu hafa Nelly við hönd þér,“ sagði Ríkarður; Hrólfur svaraði því engu, en hristi höfuðið. Litlu síðan kvaddi hann föður sinn, og fór af stað til Plymouth, Svo leið næsta vikan, að hvorugur kom aftur, hvorki Hrólfur né Edvard. Þegar þeir fóru burtu, hafði veðrið verið kyrt og fagurt, en farið versnandi eftir því sem á leið vikuna. Nú lá illa á Nelly; hún stóð fyrir utan kofann og horfði út á sjóinn, í þeirri von að hún sæi skonnortuna koma; veður var ískyggilegt, og óskaði Nelly að Edvard næðí höfn áður en nóttin félli á, því allir bjuggust við versta veðri.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.