Alþýðublaðið - 28.04.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 28.04.1923, Side 1
1923 Aljiing!. íslandsbaiiki. Beggja vegna við helgina síð- ustu fóru fram snarpar umræður um íslandsbanka, fyrst í neðri did!d og síðan í efri deild. OI!u þeim tiiiögur þær, er áður h< fir verið getið, um að skipa nefmi til að rannsaka fjárhagsaðstöðu bankans gagnvart ríkinu og sér- lega tryggingar iyrir enska lán- inu og birta Alþingi síðan nið- urstöðu rannsóknariunar. Voíu tillögurnar samhijóða og boraar fram í báðum daildum af þing- mönnum Framsóknarflokksins. Gegn þessum tillögum báru Jón Þodáksson í neðri deild og Sig- urður H. Kvaran í efri deild fram tiilögur um að fela fjárhagsnefn- um deildanna að athuga málið í kyrþei. Lyktir urðu þær, að þess- ar síðarnefndu tiilögur voru sam- þyktar með 16 atkyæðum gegn 12 í neðri deiid og 8 gégn 6 í etri deild. Þýðir það vitauiega ekki annað en það, að þar með er þetta mái þaggað niður á þinginu að þessu sinni. Hér verð- ur vegna rúmleysis ekki sagt neitt frá umræðum. Hitt má benda á, að frá sjónarmiði bæði þiogsins og bankans gat varia hugsast óheppiíegri meðferð á máíinu en þessi, — ef aít væri með feidu um hag bankans, því að beinast liggur við að líta svo á, að því að eins hafi verið óstæða til að þagga kánnsókn niður, að hætta væii á, að við hana Uynni eitt- hvað upp að koma, sem ekki þyldi dagsljósið, og bankanum var vitanlega fyrir beztu, að gert væri í eitt skilti fyrir öll hreint íyrir dyrum hans, — ef það væri unt, en það gat vitanlega bezt sést með rannsókn. En nú getur almenningur ekki verið vissari r.n 'ður um, að ekki sé eitthvað þogið viö hag iians. Laugardaginn 28. apríl. 94. tölubláð. Hér oneð tilkynnist vinum og vandamönnum( að maðupinn minn, Eyjólfur Bjarnason, andaðist á Landakotsspítaia fimtudaginn 26. þ. m. Þórdls Sigurðardóttir. Frá LanðssímastðBinni. Þeir, sem hafa í huga að senda fermingaifbörnum heilla- skeyti á sunnudaginn, eru góðfúslega beðnir að athenda þau á landssímástöðina í díig, svo að hægt verði að bera þau út um bæinn fyrri hluta sunnudagsins. m m Priðja erindl sltt fyrlr almenniog, af þremnr, flytor m m m m David ðstlund á morgnn kl. 3Va í Nýja Bíó. Umtalsefni: Ameríka og fliinnr lönd. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. 11 | Leiktélag Reykjavikur. Æfintýri á gðngufðr verður ieikið í kvöld og annað kvöld kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar til kvöldsins í kvöld seldir i allan dag og við innganginn. Aðgöngumiðar til sunnudagskvöldsins verða seldir á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Fjrirspnrn. Vill ,ekki >Alþýðublaðið< gefa mér upplýsingar um, hvort það varðar ekki við lög, ef húseig- audi veður inn til leigjauda síns og skammar og slær eitthvað af heimilisfólkinu? Leigjandi. Svar: Jú, vitanlega. Sbr. ana- ars (217 og) 219. og 202. gr. hegningarlag ánna. !

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.