Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 3
XXIII. árgangur • Reykjavík, jan. — febr. 1934 • 1.—2. tölublað Neðansjávarbraut milli Frakklands og Englands. Tillaga frakkneska mannvirkjameisturans Gustave Le Roux, utn ad gera. nedansjávarbraut í stadinn fyrir jardgong, hejir vakid tnikla athygli og sætir ekki peim andmœlum, setn jard- göngin mœttu, Frá iðnlegu sjónarmidi er ekkert pvi til fyrirstöðu að hægt sé að byggja línu á algerlega sléttum haffleti, par sem dýpið fer hvergifram úr 50 metrum. — Kostnaðunnn við sjálfa lítiuna mun verða eitthvað um 30—40 miljónir króna, og verkinu tná Ijúka að fuilu á 8 mánuðum. Kafafar eiga að vinna verkið og tnunu peir, eins og iðnaður peirra er vel á veg kotninn, geta fylgt áætlun tneð verkið. Köfunaráhöldin nýjustu eru svo gerð. að hœgt er að vinna í peim á 90 metra dýpi. — Gustave Le Roux stingur upp á, að félag sé stofnað til að koma á stofn pessari járnbrautarlinu. Félag pað á að hafa 100 miljónir króna að höfuðstól og par af fari 30—40 miljónir króna til línunnar sjálfrar, en hitt til rennireiða, og til loftbifreiða, ef rennireiðarnar skyldu eigi duga. Loftsaðstreymið skal fara eftir sömu aðferðum og i neðansjávarbátum en verður pó stór- um hœgra af pví að förin pvert yfir varir ekki nema fáeinar mínútur. — Gustave Le Roux byggir á pví, sem »rakeU-idnadurinn muni siðar leiða í Ijós að mögulegt sé, og lýkur frumvarpi sinu með pessum einkennandi orðum: TTundurbátalestin heyrir framtíðinni til. Hún mun fara eins hratt og hugur manns yfir súndið, knúin af ildis- og benzin-rakettum.« ■ '

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.