Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 4
HEIMILISBLAÐIÐ Hafnarstræti 17. Viðgerðir á rafmagnsvélum fáið pér livergi jafn vel og fljótt af hendi leystar eins og hjá okkur. Hin fágætu kostakjör, sem Heimilisblaðið bauð ný-jum kauperduin síðastliðið ár, standa óbreytt þetta ár: Sagan »örltfg- ráða«, 644 bls, eða sagan »Hann iinní liennl«, 504 bls., gefins I kaup- bætir. Auk þess fær hver sá kaupandi, sem út- vegar tvo nýja kaupendur og sendir borg- un fyrir þá báða kr. 10,00 blaðið frítt þetta ár. Um lirjú huildruð nýjir kaupendur bætt- ust við siðastliðið ár og um lmndrað hafa bæzt við síðan um hýjár. Blaðið hefir marga sjálfboðaliða um land alt, sem ótil- kvaddir vinna fyrir útbreiðslu blaðsins. - Heimilisblaðið þakkar sínum tryggu vinum og óskar þeim gleðilegs nýjárs. Afgreiðsluna vantar 1.—2. tbl. 1326 kaupir þau háu verði. Ef einhverjir hafa fengið ofsent 2.-3. og 7.—8. tbl. 1333, þá óskast þau blöð endursend til afgreiðslunnar. Kaupið R e c o r d járnhefla ekki vegna pess að þeir Til athugiuiar kaupendum blaðsins skal það takið fram, að nauðsynlegt er, að menn strax eftir liver áramót lesi saman blöðin og sjái, hvað vanta kynni inn I, og sendi þá tafarlaust tilkynningu um það til útgef- anda. En að senda kvartanir um blöð, sem vantar inr. i árganga eftir eitt, tvö eða | þrjú ár er oftast tilgangslítið. Munið þetta. Fjallagöngur. Ljúfar hjaUa leiðir finn, leik þó hcdlmn saki, þegar allur auður minn er að fjallabaki. [Lögberg] Pálmi. eru B r e z k i r heldur vegna þess að jieir eru B e z t i r Verzl. B r y n j a Biðjið um myndalista Lausavísurnar. Lausavísur lidugar, léttar, nettar, sniðugar, örva kœti alstadar, eins og heimasæturnar. G. G. í Gh. Eitt af skáldum vorum. sem daglega neytir G. S.- kaffibætis, sendir lionum eftirfaraudi Ijóðlínur: Inn til dala út við strönd, fslendinga hjörtu kætir, ,G. S.‘ vinnur hug og hönd. hann er allra kaffibætir. Nýjir kaupendur að Heimilisblaðinu fá skáldsög. ,Örlög ráða‘ í kaupbætir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.