Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 7 kona að vorum skilningá. Utan spítalanna sínum erlendis, fékk hún að taka þar stutt voru vökukonur einar af allra lakasta tæi námskeið, þar sem hjúkrun sjúkra var á til að gefa sig við hjúkrun, og þegar Flor- hærra stigi en á Englandi. ence hafði þrjá um tvítugt, þá lýsti skáld- Pað var hennar mikla hamingja í líf- sagnahöfundurinn Charles Dickens einni inu, að hún hitti Elizabet Fry, sem allan slíkri hjúkrunarkonu, hún var blindfull og sinn kraft hafði lagt í það,, að gera fang- samvizkulaus. Hefir það verið sannnefnt elsin í Englandi samboðnari lifandi mönn- kvalræði að lenda í klónum á slíkum drós- um, og þá um leið opnast augu fyrir því, um! Florence las þetta fyrir móður sinni. að hjúkrun sjúkra þyrfti að taka breyt- »Nú getur þú séð, að mín bíður starf, ingúm til batnaðar. Hafði liún í því skyni' sem vert er að rækja.« En móðir hennar stofnað lítinn hjúkrunarkvennaskóla. El- gat þá með sama rétti svarað henni: »Já, izabet Fry kom Florence í kynni við Fliedn- af þessu getur þú bezt séð hvers konar er prest, sem komið hafði á fót hjúkrunar- konur það eru, sem fást við hjúkrunar- kvennaspítalanum í Kaiserwerth á Þýzka- starf.« landi (1836). Florence varð nú að vera heima, unz Þangað fór Florence til námsdvalar 1849. hún var komin yfir þrítugt, nema hvað hún Alt var þar þá enn í smáum stíl og fá- fékk við og við að heimsækja spítala utan dæmi að þangað kæmi stúlkur af háum lands og innan, en aldrei nema áhorfandi. stigum til náms. Florence segir um stofnun- En með sjálfri sér brann hún af þrá eftir ina: »Hreinleiki var eini munaðurinn þar.< að verða hjúkrunarkona! Á þessari stofnun fékk hún ekki að vera En Florence bar harm sinn í hljóði. Ilún nema fáa mánuði. En á þeim tíma sam- var trúuð stúlka, sem kunni að bíða Guðs lagaðist hún svo lífinu þar, eins og hún tíma. hefði aldrei þekt hið fína líf hefðarkvenna Þegar hún var á ferðum með foreldrum á Englandi. Hún hafði og annan kost sér 1‘vottahús, sem tilheyrd1 sjúkrahúsinu í BaJaktava, sem Florence Niyhtingale kom einnig í lag.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.